Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 43
UNDRADRYKKURINN Coca- Cola Svarti drykkurinn sem farið hefur sigurför um allan heim, á sér 75 ára furðulega sögu. EINN KÓK! Þessi algenga pöntun heyrist nú á degi hverj- um hér á landi, til sveita jafnt sem sjávar, þar sem smáverzl- anir eru til. Allir vita hvað átt er við — Coca-Cola, svaladrykk- inn svarta í litlu, skrýtnu flösk- unum. Og það er víðar en hér á íslandi, sem menn þekkja „kók“. Þessi drykkur er nú seldur í um 80 löndum um allan heim og vinsældir hans virðast alls stað- ar fara ört vaxandi. Það þekkja allir „kók“ — en þeir eru færri, sem þekkja sögu þessa vinsæla svaladrykkjar. Sú saga nær, þótt ótrúlegt kunni að virðast, 70—80 ár aftur í tímann, og hún hefur breitt sig um allan heim með vaxandi hraða. Hér á landi vita flestir, að Coca-Cola er eitt af því léttmeti, sem slæddist hingað til lands með bandaríska hernum snemma í styrjöldinni. Það JÚNÍ, 1955 vakti athygli manna, hver ósköp soldátarnir gátu drukkið af þess- um miði, og forvitni vaknaði á að reyna drykkinn. Nokkrir slungnir verzlunarmenn, sem verið höfðu í Bandaríkjunum, sáu fljótlega leik á borði, og" fengu umboð fyrir Coca-Cola. Það var álitið nauðsynlegt til þess að halda hermönnunum á- nægðum og gera þeim lífið sem. léttast hér úti á hjara veraldar,. að þeir gætu fengið Coca-Cola.. Það reyndist því ekki mjög tor- sótt að koma upp verksmiðju f Reykjavík, sem innan skamms sendi þúsundir Coca-Cola flaskna á markaðinn, bæði hjá setuliðinu og borgurum lands- ins. Gulir bílar, sérstaklega byggðir til að flytja slíkt góss,. sáust á götum Reykjavíkur, og' æ fleiri tóku að biðja um „kók“„ er þá langaði í svaladrykk. Nú er eðlilegt, að menn spyrjir 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.