Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 44
hvað þessi drykkur eiginlega sé, :sem slíkum vinsældum hefur náð. Það er hægt að fullyrða, að drykkurinn er að langmestu leyti vatn og sykur. En það er meira, sem til.þarf, og þar koma leyndarmálin til sögunnar. í Coca-Cola er „kjarni“, sem að- eins örfáir menn — ef það er þá nema einn maður — vita hvern- ig er saman settur. Og þessir fáu menn eiga heima í borginni At- lanta í sunnanverðum Banda- ríkjunum. Þar suður frá er þessi „kjarni“ framleiddur af mikilli leynd og þannig, að sennilega veit aðeins einn maður, hvernig ■öll formúlan er, en aðrir vinna hver við sinn hluta hennar, svo að ekki verði hlaupið á brott með hana. Þessum dularfulla „kjarna“ er svo blandað í sykurblöndu, eða sýróp, og þarf aðeins einn lítra af „kjarna“ í 5000 lítra af sýrópi, en síðan er ekki nema örlítið af sýrópinu látið í hverja flösku af „kók“. Aðeins „kjarninn11 er framleiddur í Atlanta, en hann er síðan sendur til verksmiðja um allt land og erlendis, og stundum er hann fyrst bland- aður sýrópinu, en það síðan sent til verksmiðjanna um heim all- an, sem Ijúka við blönduna og setja hana í flöskur. Þannig er það með Coca-Cola verksmiðjurnar um heim allan. Þær „framleiða“ í raun og veru ekki drykkinn, en fá ýmist kjarnann eða sýrópið með kjarn- anum tilbúið frá Bandaríkjun- um, og ljúka síðan blöndunni hver á sínum stað. Margir halda, að þessi svala- drykkur, sem farið hefur sigur- för um allan heim, sé nýlegt fyrirbrigði — einkenni þessara síðustu og verstu tíma. En svo er ekki. Saga Coca-Cola hefst fyrir 75 árum, um 1880, í borg- inni Atlanta í Georgiaríki í Bandaríkjunum, sem enn þann dag í dag er höfuðborg Coca- Cola. Þar voru þá fjórir „sóda- barir“ eins og það heitir nú orð- ið hér á landi, og við eina þess- ara stofnun vann maður, sem hét J. S. Pemberton. Honum datt í hug að blanda svaladrykk, sem kostað gæti 5 aura. Hann fann upp formúluna, sem er leyndarmál enn þann dag í dag. Það var bókari Pembertons, S. M. Robinson að nafni, sem gaf hinum nýja drykk nafn. Hann kraflaði á blað „Coca-Cola“ og er það rithönd hans, sem enn er vörumerki félagsins. Þegar menn líta á litlu flöskurnar eða auglýsingar og sjá þessi orð, ávallt með sömu klunnalegu handskriftinni, þá er það hin 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.