Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 47
^ Smásaga eftir Louise Roedocker KONURNAR tvær sátu inni í einum af hinum afviknari hressingarskálum. Elaine White, sem sat á móti barnum, var smá- vaxin og grönn, með vingjarn- legt, allt að því barnalegt and- lit. Hún vandaði klæðaburðinn meira en nokkur önnur kona í borginni, svo að helzt leit út fyr- ir, að hún vildi hafa áhrif á tízk- una. Vinkona hennar var hattlaus. Hörund hennar var dökkbrúnt af sólarljósinu og brúni kjóllinn hennar fór ekki vel samanborið við kjól Elaine. Þær höfðu hitzt í hressingarskálanum fyrir um það bil tíu mínútum. Samræð- umar gengu ekki sem bezt, þar sem báðar voru að hugleiða hluti, sem hvorug þeirra vildi fyrst hefja máls á. „Ég hélt þú myndir koma með manninn þinn með þér, þegar þú kæmir,“ sagði sólbrennda konan. „Það hefði verið svo Sá hlær bezt, sem síðast hlær, hugsaði fallega og yfirlætis- lausa unga frúin. gaman að sjá hann“. Elaine fitlaði við gimsteinum settan giftingarhring sinn, og dularfullt bros lék um varir hennar. „Hann er ákaflega önn- um kafinn um þessar mundir, Jane,“ sagði hún. „Þegar há- skólarnir eru svona yfirfullir, verða prófessorarnir að taka að sér mikla yfirvinnu. Og svo er hann að vinna að nýju skáldsög- unni sinni.'Ég skildi við hann sitjandi yfir ritvélinni“. Sólbrennda konan hallaði sér lítið eitt fram á borðið. „Það er nær óskiljanlegt,“ sagði hún, „að þú skyldir giftast slíkum manni. Ég man eftir þegar síðasta bók- in hans kom út, og mynd af hon- um birtist í öllum blöðunum.“ Elaine iðaði í sætinu. „Ég veit JXJNÍ, 1955 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.