Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 48
það,“ sagði hún, og það gætti nokkurrar beiskju í rómnum. „Engin hélt, að ég væri neitt sérlega skörp. Manstu, þegar sagt var, að ég yrði fyrirmyndar húsmóðir. Litla stúlkan, sem aldrei gæti staðið á eigin fót- um.“ Hún brosti, en varirnar herptust saman. „Mér finnst vera langt síðan, Jane.“ „Aðeins f jögur ár,“ sagði Jane. „En þú notaðir þau vel. Ég er viss um, að það finnst ekki sá maður, sem ekki hefur heyrt getið um Peter Alex White.“ Elaine lyfti glasinu og horfði á ljósan drykkinn, sem var í glasinu. Hún sagði ekkert. „Vel á minnzt,“ sagði Jane, eins og af hendingu. „Terry er í bænum.“ Báðum konunum létti auðsjá- anlega við, að nafninu hafði ver- ið stunið upp. Málið var komið á dagskrá. Elaine beygði sig nið- ur og leitaði að sígarettum í handveskjnu sínu. „Þau eiga dóttur,' eins og þú veizt. Hún er nærri því þriggja ára gömul,“ sagði Jane. Elaine brosti. „Mamma sagði mér það.“ Hún blés hægt frá sér tóbaks- reyknum. „Það er skrýtið, hvemig þeir muna alltaf eftir að segja kvenfólkinu frá öllu, en ég er viss um, að Terry hefur ekki heyrt neitt um mig, síðan hann fór með Doris úr borg- inni.“ „Manstu, að Terry ætlaði að- eins að vinna eitt ár í þessari skartgripaverzlun og ljúka svo embættisprófi sínu við háskól- ann? Hann vinnur enn 1 skart- gripaverzluninni. í verzlun tengdaföður síns. Afgreiðslu- maður! Ekki svo að skilja, að það skipti svo miklu máli, ef hann hefði ekki talað svo drembilega.“ „Hinn mikli Terry,“ sagði El- aine og hló kuldalega. „Hann vissi ekki hvað hann ætlaði að verða, en það átti að verða eitt- hvað mikið. Hann ætlaði að skrifa bók, ef hann fengi aðeins hugmynd, eða þá að hann yrði mikill leikari, frægur málari eða skáld. Hvað ég gleypti við þessu öllu þá!“ Augu Elaine beindust að glasinu, sem hún hélt á. Hún var að rif ja upp fyr- ir sér atburði kvöldsins, þegar Terry Wade hafði sagt henni, að hann gæti ekki kvænzt henni, að allt yrði að vera búið milli þeirra og að þau ættu ekki sam- an, þar sem hún vissi í raun og veru ekki eins mikið og hann. Hún minntist hinnar ertandi á- nægju, sem endurspeglaðist í augum hans, er hann trúði henni fyrir þessu. Hún hafði vitað, að 46 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.