Heimilisritið - 01.06.1955, Page 54

Heimilisritið - 01.06.1955, Page 54
HÚN HAFÐI enga ástæðu til þess — en samt grunaði hana manninn sinn um ótryggð. Var nú alveg ábyggilegt, að hann væri að spila á hverju miðviku- dagskvöldi, og gat hún treyst því, að hann væri í áríðandi við- skiptaerindum, þegar hann hringdi og sagði, að hann gæti ekki komið heim fyrr en seinna? Það ásóttu Veru margar slík- ar hugsanir. Hún gat ekki á sér setið að blanda sér í málefni hans. Oft rannsakaði hún skúff- urnar í skrifborði hans — eða frakkavasana. Hún fann aldrei neitt, sem veitti henni átyllu til grunsemda . . . og þrátt fyrir það jókst grunur hennar jafnt og þétt„ HjartaiS aló ofsahratt, þegar hún fann bréf í brjóstvasanum. O. S. Paulsen Hún var sannfærð um, að Hreiðar var í tæri við aðra konu — já, kannske fleiri en eina. Síð- ustu þrjú til fjögur árin hafði hún fitnað fullmikið . . . já, hún vissi það vel, að hún var orðin of feit. Meðan hún var grönn, sagði Hreiðar: „Þú ert svo spengileg og girnileg, Vera.“ Nú sagði hann það aldrei framar. Og Hreiðar hafði alltaf litizt betur á þær grönnu. . . . Oft lá nærri að hún óskaði þess, að sér tækist að finna al- mennilegt sönnunargagn. Til lengdar varð óvissan óþolandi. Sannleikurinn gat verið sárs- aukafullur, en hræðslan, grun- semdimar og óvissan vom síður en svo betri. i 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.