Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 61
■verndunarlögin aftur að mér viðstöddum. Ég hef enga löngun til þess að vera í erjum við ná- grannana, en í næsta skipti læt ég yður fá nákvæmlega sömu meðferð og þér sýnið hestinum yðar.“ Maurice reið burt án þess að svara og var þungt niðri fyrir. Hann hafði heyrt, að Bruce Kin- lock hefði tekið við herragarðin- um og að Linda ynni hjá honum sem ritari. Það eitt hafði nægt til þess að honum var í nöp við höfuðstaðarbúann, sem nú hafði bætt gráu ofan á svart og siðað hann og ávítað eins og skóla- strák. Þetta óféti hafði tekið heim- ilið frá Lindu og var nú sjálf- sagt ástfanginn af henni í þokka- bót! Maurice vonaði að hún bæri ekki óvildarhug til sín, þótt hann hefði ekki haft fulla stjórn á sér síðast, þegar þau hittust, og hann ákvað að fara með móð- ur sinni, sem hafði rætt um í morgun að fara í kurteisisheim- sókn. Þá skyldi hann sjá um að geta rabbað við Lindu í einrúmi, og ef hann héldi vel á spilunum, yrði honum ekki skotaskuld úr því að spilla fyrir hugsanlegum hjúskaparáætlunum hjá nýbak- aða herragarðseigandanum, hvað sem öðru liði. Þegar hann reið heim á hlað- ið, stóð móðir hans á tröppun- um. Er þau höfðu heilsazt, sagði hún: „Þú mátt búast við að pabbi þinn taki þig í gegn, því hann opnaði af vangá bréf, sem var skrifað til þín, og það var þá reikningur . . .“ „Það þýðir ekkert fyrir hann að vera að brúka sig,“ svaraði Maurice. „Ég skulda fleiri en einn reikning, og hann verður að gera svo vel að borga allt saman.“ „En geturðu ekki reyna að skilja, að hann leggur hart að sér við að vinna sér inn sína peninga? Ég er líka viss um að hann borgar með gleði skuldir þínar, ef þú bara vilt taka að þér stöðuna, sem hann hefur út- vegað þér í Edinborg.“ „En af hverju ætti ég að gera það? Hvers vegna ætti ég að þræla á skítugri og skuggalegri skrifstofu, fyrst ég er ekki nauð- beygður til þess? Annars hitti ég nýja eigandann að Kinlock Hall í dag. Mér fannst hann ekki sér- lega geðfeldur, en það er vel- komið að fara með þig þangað, strax og þér sýnist svo.“ „Þakka þér fyrir, drengurinn minn. Ég er í sannleika sagt for- vitin að vita, hvernig frú Kin- lock er, og þar að auki hlakka JÚNÍ, 1955 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.