Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 65

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 65
tala. Ég vil ekki heyra orð í við- bót, og nú heimta ég að þið far- ið burt tafarlaust!“ Linda gekk til dyra, og tárin runnu niður kinnar henni. Þeg- ar hún rétti höndina eftir hún- inum, var hurðin opnuð og Bruce gekk inn. Hann horfði furðu lostinn á þennan litla hóp alvörugefinna manna. „Hvað eiginlega er hér á seyði?“ spurði hann. „Ég hef leyft mér að gera dá- litlar breytingar á þjónustulið- inu,“ svaraði móðir hans, „og ég verð að biðja þig að blanda þér ekki í þetta mál.“ „Þú átt þó víst ekki við, að þú hafir sagt upp þessu trygga fólki?“ „Það er einmitt það, sem hún hefur gert, Bruce,“ sagði Linda og lagði höndina á handlegg honum, „og nú verður þú að vera svo góður að hjálpa þeim. Ég . . .“ Henni svelgdist á, og hún fann að gráturinn myndi yfir- buga hana ef hún segði meira. „Ég hef þegar ráðið nýtt þjónustulið frá Glasgow,“ sagði frú Kinlock. „Þessir þjónar eru orðnir of gamlir, og . . .“ „Það getur enginn gert að því, þótt hann eldist,“ greip Bruce fram í fyrir henni. „Er þetta raunverulega eina ástæðan fyrir því, að þú hefur sagt þeim upp?“ Móðir hans hafði fengið tvo eldrauða bletti í kinnarnar, og hún leit undan. Bruce horfði á hana um stund, og svo sagði hann seinmæltur: „Mér þykir fyrir því, en ég verð að biðja þig að breyta þess- ari ákvörðun þinni, mamma. Að því er varðar þjónustufól'k hér á Kinlock Hall, skulu engar breytingar gerðar.“ Hann sneri sér að hinum fjór- um. „Þetta er allt byggt á mis- skilningi,“ sagði hann, „og þið þurfið engu að kvíða. Ég lofa ykkur því við drengskap minn, að þið skulið fá að vera hér með- an þið lifið. Kinlock Hall skal bæði vera vinnustaður ykkar og heimili.“ Þegar dyrnar höfðu lokazt á eftir þeim, rauk móðir hans upp. „Hvemig gaztu látið þér koma til hugar að auðmýkja mig svona, meðan þau voru við- stödd? Heldurðu að þau muni nokkum tíma getað respekterað mig, þegar þú afturkallar skip- anir mínar svona fyrirvaralaust? Skilurðu ekki, að það verður engin leið að halda uppi aga hér á heimilinu framvegis?" „Ef þú lendir í einhverjum erf- iðleikum í þeim efnum,“ svaraði JÚNÍ, 1955 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.