Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.07.2013, Page 22

Fréttatíminn - 12.07.2013, Page 22
Blå Band bollasúpur - hrein snilld EKKERT MSG Blå Band bollasúpurnar eru handhæg og bragðgóð næring sem gott er að grípa til. Þær innihalda ekkert MSG, engar transfitur og aðeins náttúruleg bragð- og litarefni. Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus. Guðni Páll Viktorsson á eftir að róa meðfram austurströnd Íslands á kajak til að ljúka mark­ miði sínu. Hann ákvað að róa á kajak í kring­ um landið til að safna áheitum til styrktar Samhjálp. Ferðin hefur verið erfið og tekið á sálina en Guðni heldur ótrauður áfram. „Að vera einn breytir manni og maður fær hreinlega öðru­ vísi sýn á lífið,“ segir Guðni. Myndir/Halldór Sveinbjörnsson  fjáröflun Guðni Páll Viktorsson rær í krinGum ísland á kajak Gífurleg átök fyrir gott málefni 22 viðtal Helgin 12.­14. júlí 2013

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.