Fréttatíminn - 12.07.2013, Side 39
Krúttbörn.is Ný verslun
á netinu
sérhönnuð &
vönduð barnaföt
www.kruttborn.is
221 Hafnarörður
tíska 39Helgin 12.-14. júlí 2013
“Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá
Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar
Nýtt frá
Peysa
7.500 kr.
Toppur
6.990 kr.
ENN MEI
RI VERÐL
ÆKKUN
50-70%
AFSLÁ
TTUR
OUTFITTERS NATION ICELAND - KRINGLAN
Í tískuborgum eins og New York eru göturn ar eins og ein stór tískusýn-
ing. Hvort sem það er
fræga fólkið, ferðamenn
eða íbúar borgarinnar.
Þó sumarið hér heima
hafi ekki verið það
besta er um að gera að
tékka á sumartískunni,
því stundum er nóg að
bæta við sokkabuxum
eða jakka. Tískan í
New York er lifandi og
skemmtileg, „boyfriend
jeans“, munstur, litir og
létt efni eru áberandi.
Sólþyrstir Íslendingar
geta svo huggað sig við
það að það rignir líka
stundum í útlöndum, en
þá er regnhlíf ómiss-
andi fylgihlutur og
gúmmístígvélin koma
að góðum notum.
Sigrún Ásgeirsdóttir
sigrun@frettatiminn.is
TÍska Á göTum New York borgar
Litrík munstur og einstaka gúmmístígvél Sumartískan 2014 í Berlín
Sterkir litir, munstur og
flæðandi gólfsíð snið
voru ríkjandi á Merce-
des-Benz tískuvikunni
fyrir vor/sumar 2014.
Tískuvikan, ef viku má
kalla, fór fram 2. til 5. júlí
síðastliðin í Berlín. -sá
Marc Cain. Laurel. Marcel Ostertag. Guido Maria Kretschmer.
Jennifer Connelly í „boy friend
jeans“ og einföldum bol.
Alessandra Ambrosio í
litríkum stuttbuxum.
Nicky Hilton í munstr-
uðum kjól og með regnhlíf.
Fyrirsætan Miranda Kerr og sonur hennar.