Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 29
bílar 29Helgin 26.-28. júlí 2013 NÝ ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA H 2 hö nn un / h 2h .is  GLa Nýr keppiNautur á sportjeppamarkaði Flottur sportjeppi frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz mun koma með nýjan lúxus sportjeppa á markað fyrri hluta árs 2014. Nýi bíllinn ber nafnið GLA en hann var fyrst kynnt- ur sem hugmyndabíll undir sama heiti á bíla- sýningunni í Sjanghæ nú í sumarbyrjun. Búist er við að framleiðsluút- færsla GLA verði kynnt á bílasýningunni í Frankfurt í september næstkomandi. GLA þykir vera með flottar línur og mikið er lagt í innanrýmið, eins og vænta má frá framleiðanda eins og Mercedes-Benz. GLA er ætlað að keppa við lúxus sportjeppana frá Audi og BMW sem og Range Rover Evoque. Búist er við að hann verði meðal annars boðinn með tveggja lítra, fjögurra strokka vél með forþjöppu sem skilar 211 hestöflum og með 7G-DCT gírkassa og 4MATIC fjórhjóla- drifi. Einnig verður hann boðinn með afturhjóladrifi. Þá má fastlega gera ráð fyrir að í framhaldinu fylgi ofurútgáfan GLA45 AMG með 355 hestafla vél sem er einnig að finna í CLA 45 AMG og A45 AMG. Nýr sportjeppi frá Mercedes- Benz, GLA, verður væntanlegan kynntur í Frankfurt í september.Mikið er lagt í innanrými GLA. Trax, nýi jepplingurinn frá Chevrolet, er þegar farinn að hlaða á sig rósum á mörkuðum erlendis, segir á síðu Chevrolet- umboðsins, Bílabúðar Benna. Þar er getið úttektar sem Euro NCAP gerði á bílnum en NCAP er sjálfstæð stofnun sem metur árekstrarvarnir nýrra fólksbíla í Evrópu. „Trax hlaut 5 stjörnur og hæstu einkunn í sínum flokki, sem er ennþá athyglisverðara fyrir þá sök að árið 2013 voru innleiddir mun strangari staðlar við prófanirnar. Trax er þar með orðinn sjötti bíllinn frá Chevrolet sem flaggar Euro NCAP öryggis- stimplinum eftirsótta. Fyrir eru Aveo, Volt, Cruze, Orlando, Malibu og Captiva.“ „Þetta eru flottar fréttir því Trax er sérlega spennandi viðbót við Chevrolet fjölskylduna og vakti mikla athygli á bílasýn- ingunni í Fífunni í vor,“ segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna. Trax jepplingurinn kom á Evrópumarkað í maí og til Bíla- búðar Benna nú í júlí. Chevrolet Trax jepplingurinn. Trax sterkur í árekstrar­ prófunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.