Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 34
34 matur og vín Helgin 26.-28. júlí 2013  Veitingahús Vínbarinn Við KirKjutorg fagnar 13 ára afmæli 20% afsláttur Gildir í júlí Fæst án lyfseðils. Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vandlega fyrir notkun. V ínbarinn við Kirkjutorg í miðborg Reykjavíkur fagnaði í gærkvöldi, fimmtu- dagskvöld, þrettán ára afmæli sínu. Staðurinn hefur að undanförnu gengið í gegnum gagn- gerar endurbætur og var opnaður að nýju á afmælisdaginn. Að sögn Gunnars Páls Rúnarssonar, stofnanda og eins eigenda Vínbarsins, er staðurinn nú orðinn veitingastaður, bistró, sem opnar snemma á daginn. Gestir geta snætt hádegisverð og kvöldverð á staðnum auk þess sem léttir réttir eru í boði allan daginn. Staðurinn er opinn alla daga vik- unnar. En þó Vínbarinn sé orðinn veitingastaður er eftir sem áður aðall staðarins gott úrval af góðum vínum. Lang- flest vínin er hægt að kaupa í glasi sem ekki er algengt um eðalvín hér á landi. „Þetta er veitinga- staður og vínmenning- arstaður,“ segir Teitur Jónasson, einn af for- sprökkum rekstrar- félagsins Meira ehf., sem nýverið kom inn í eigendahóp Vín- barsins. Meira rekur Kvosina Downtown Hotel í sama húsi og Vínbarinn sem er nú rekinn í tengslum við hótelið sem og Bergs- son mathús, veitinga- staðurinn vinsæli og hið nýopnaða Bergsson delí og djús. Ferskur kræklingur frá Einari og Sævari suður með sjó Vínbarinn opnar eftir gagngerar endurbætur Gunnar Páll Rúnarsson og aðrir eigendur Vínbarsins hafa tekið staðinn í gegn og breytt um stefnu. Vínbarinn er nú veitinga- staður sem opnaður er snemma á daginn og býðst fólki að snæða þar hádegisverð, kvöldverð og létta rétti yfir daginn. Eftir sem áður er áhugafólki um góð vín ekki í kot vísað á Vínbarnum og hægt er að kaupa lang- flest vínin í glasi. Gunnar Páll Rúnarsson og Teitur Jónasson hafa tekið Vínbarinn við Kirkjutorg í gegn í tilefni af þrettán ára afmæli staðarins. Vínbarinn er nú veitingastaður og vínmenn- ingarstaður. 350 gr ferskur kræklingur. 2 msk tómatsafi 1 saxað hvítlauksrif. 60 gr chorizo pylsur í sneiðum. 1/2 laukur grófsaxaður. 50 ml hvítvín. smjör. Steikið lauk og chorizo í smjöri í 4 mínútur. Bætið tómatsafa, hvít- víni og hvítlauk auk kræklings og látið malla í 5 til 6 mínútur. Gott að hafa súrdeigsbrauð með og hvítvín, t.d. La Pettegola frá Banfi Toscana 2012. Brakandi ferskt og fáguð Vermentino þrúga frá Toscana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.