Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 45
Svokallað raunveruleikasjónvarp á ekkert skylt við hversdagslegan raunveruleikann. Allt snýst þetta um sviðsetningar, gervimennsku, prjál og fyrst og fremst niðurlæg­ ingu fólks. Og vinsældir efnis sem kenndar eru við þessi ósköp bera hnignandi siðferði og þrá eftir lífi í sýndarveruleika dapurlegt vitni. Hvaða hvatir liggja annars að baki því að fá andlega fró út úr því að horfa á offitusjúklinga brotna saman og gráta á hlaupabrettinu. Nú eða hina rætnu Tyru Banks brjóta ungar stúlkur niður fyrir útlit þeirra? Stærsti raunveruleikasjónvarps­ þáttur sögunnar var sendur út í beinni í vikunni þegar heims­ pressan fór hamförum í fréttum að fæðingu litla prinsins George Alex­ ander Louis. Fæðing hvers barns er vissulega einstakt kraftaverk en um leið einnig ósköp hversdags­ legur viðburður og sjálfsagður. Fréttir af fæðingu litla prinsins fengu gríðarlega athygli á þeim drottins degi 22. júlí 2013. Lítið stoðar því að æsa sig út í fjölmiðla fyrir að gefa fæðingunni slíkan gaum. Múgurinn kvað upp sinn dóm með áhorfi, lestri og músar­ smellum. Hann fékk sitt sýndar­ veruleikasjónvarp. Margir fögnuðu og aðrir fussuðu og sjálfsagt hefur ekkert annað kornabarn orðið skotspónn alls kyns gríns og persónulegra árása áður en það nær að reka upp sitt fyrsta öskur. Enginn efast um tilvist foreldr­ anna en þau eru samt gervifólk í gerviveröld. Georg litli pantaði samt ekki bláa blóðið sem rennur um æðar hans. Þannig að þeir sem fá út úr því að upphefja sjálfa sig með Facebook­tuði yfir fréttum af fæðingu í gáfulegum vandlæt­ ingartón ættu kannski að staldra við og spyrja sig hvort þeim finnist jafn sjálfsagt að hía á feitabollurn­ ar í The Biggest Looser. Munurinn á litla prinsinum og þeim er sára­ lítill enda er hann sama fórnar­ lamb sjúklegs áhuga á fölskum raunveruleika. Hann er brauð og leikar og vart öfundsverður af því hlutskipti sem bíður hans. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Grallararnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Xiaolin Showdown / Hundagengið / Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Besta svarið (7/8) 14:25 Grillað með Jóa Fel (3/6) 15:00 Mr Selfridge (10/10) 15:45 Suits (16/16) 16:35 How I Met Your Mother (3/24) 17:05 Mannshvörf á Íslandi (3/8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (8/24) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir. 19:25 Harry's Law (10/22) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðing- inn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. 20:10 Rizzoli & Isles (8/15) 20:55 The Killing (8/12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispenn- andi sakamálaþáttum. 21:40 Crossing Lines (3/10) 22:25 60 mínútur 23:10 The Daily Show: Global Editon 23:35 Nashville (5/21) 00:20 The Newsroom (2/10) 01:10 Boss (6/10) 02:05 Suits (16/16) 02:50 Rita (4/8) 03:35 Columbus Day 05:05 Harry's Law (10/22) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 ÍBV - Red Star Belgrade 11:30 Formúla 1 14:30 Sumarmótin 2013 15:20 San Antonio - Miami 17:20 2013 Augusta Masters 23:05 Formúla 1 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:35 Club Friendly Football Matches 12:45 Tottenham - Sunderland 14:30 Man. City - South China 16:10 Leikur um 3. sæti 17:50 Úrslitaleikur 19:30 PL Classic Matches, 1993 20:00 Club Friendly Football Matches 21:40 Cerezo Osaka - Man. Utd. 23:20 Everton - Tottenham SkjárGolf 06:00 RBC Canadian Open 2013 (3:4) 10:30 The Open Championship Official Film 1995 11:30 RBC Canadian Open 2013 (3:4) 16:00 The Open Championship Official Film 1999 17:00 RBC Canadian Open 2013 (4:4) 22:00 The Players Championship 2013 02:00 ESPN America 28. júlí sjónvarp 45Helgin 26.-28. júlí 2013  í sjónvarpinu prins fæðist í beinni Kornabarn í gapastokk fjölmiðla           IDENTITY THIEF THIS IS  WRECK IT RALPH  ÍSL. TAL JACK REACHER A GOOD DAY TO DIE HARD PARKER SNITCH BROKEN CITY PEACE, LOVE & MISUNDERSTANDING  & OVER TOPP  HREINT OG KLÁRT Þvottahús Úrvalið er hjá okkurFataskápar Sérsmíði Baðherbergi Góðar hirslur Innbyggðar uppþvottavélar Pottaskápar Allar útfærslur friform.is INNRÉTTINGAR GLÆSILEGAR DANSKAR Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS VIÐ HÖNNUM OG TEIKNUM FYRIR ÞIG Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu ÞITT ER VALIÐ Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HURÐUM, FRAMHLIÐUM, KLÆÐNINGUM OG EININGUM, GEFA ÞÉR ENDALAUSA MÖGULEIKA Á AÐ SETJA SAMAN ÞITT EIGIÐ RÝMI. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Mán. - mmt. kl. 09-18 • föst. 09-17 • Lokað á laugardögum í sumar Mynd/NordicPhotos/Getty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.