Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 51
Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is Eins og algengast er um fyrrum nýlendur hverfist íslensk stjórnmálaumræða um sjálfstæðisbaráttu en ekki um ólíka hagsmuni mismunandi stétta. Að mörgu leyti snérust síðustu kosningar um slík sjálfstæðsmál fremur en nokkuð annað. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilgreinir úrslit þeirra sem slík; að með þeim hafi ríkisstjórnin fengið umboð til að glíma við samfélagsmál eins og allir Íslendingar séu í sama báti og að ógnin sé að utan. Ljósmynd/Hari Fyrir 10GB getur þú hlaupið 380 maraþon með Runkeeper tal.is/10GB Nokkrir hnakkar lausir í reiðskóla Íshesta og Sörla í sumar Þrautabrautir, reiðtúrar, foreldrasýning og fleira skemmtilegt. Nánari upplýsingar á www.ishestar.is og í síma 555 7000 um baráttumál hægri hlutans: sjálfs- eignarstefnu í húsnæðismálum og lífeyrissjóðskerfi sem byggði upp sparnað sem einkaeign. Hugmyndin um að samfélaginu farnaðist best ef stétt ynni með stétt, að Ísland væri stéttlaust og Íslend- ingar allir jafnir; féll vel að þessum baráttumálum. Áhersla verkalýðs- hreyfingarinnar var flutt frá þeim sjónarmiðum sem höfðu byggt upp velferðarkerfi Bretlands og Skandi- navíu; að lágstéttirnar gætu með samtakamætti sínum mótað samfé- lagið sem þjónaði hagsmunum þess- ara hópa; og yfir til klassískra hægri sjónarmiða; að auðvelda einstakling- unum að byggja sjálfur upp sitt eigið velferðar- og öryggisnet með sparn- aði og eignamyndun. Sá vandi sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir í dag er hrun þessara hugmynda. Lífeyris- og sér- eignarkerfið hefur ekki byggt upp betra og réttlátara samfélag fyrir hina tekjulægri. Um leið og fólk ger- ir upp við þessi kerfi tvö; ætti það ef til vill að ráðast einnig gegn þeim ranghugmyndum um sjálf okkur sem lágu að baki vinsældum þeirra og gerði mögulegt selja eignalausu og tekjulitlu fólki þessar hugmyndir. samtíminn 51 Helgin 26.-28. júlí 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.