Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 26.07.2013, Blaðsíða 35
matur og vín 35Helgin 26.-28. júlí 2013 Svo létt á brauðið E N N E M M / S ÍA / N M 57 65 5 S tir-fry er sígild kínversk eldunaraðferð til að elda mat í wok-pönnu. Stir-fry er til- valið á virkum dögum. Það er fljót- legt og maður fær grænmeti og prótein á einum diski. Það er hollt og krefst ekki annars meðlætis en hrísgrjóna. (Þó það sé betra að hafa Riesling-vín með). Aðalreglan er að það á að elda grænmetið og prótínið í sitt hvoru lagi og sam- eina að eldun lokinni,“ segir Betty Wang á veitingastaðnum Bambus. Uppskrift 2 bollar brokkólí 2 bollar gulrætur 2 bollar kjúklingur, skorinn í bita 1/4 bolli sojasósa 2 tsk hvítlaukur, saxaður 2 tsk engifer, rifið 1 tsk pipar 1 msk maísmjöl Blandið saman sojasósu, hvítlauk og engiferi og hitið á stórri pönnu eða wok- pönnu í tvær mínútur. Bætið kjúklingi við og fulleldið. Setið til hliðar. Steikið gulrætur í nokkrar mínútur. Bætið svo við brokkólí. Bætið við hálfum bolla af vatni (eða kjúklingasoði) og látið suðuna koma upp. Blandið maísmjöli við smá kalt vatn. Hellið út á pönnuna og eldið þar til sósan verður þykk og „bubblandi“. Berið fram með einum bolla af hrísgrjón- um. Máltíðin er innan við 250 kalóríur. Plúsar Fáar hitaeiningar Ríkt af A og C-vítam- ínum Mínusar Saltríkt Drykkjar- föng Bjór: Tiger. Einn besti bjórinn í Asíu, passar vel með öllum asískum mat. Hvítvín: Riesling-vín. Góður förunautur með þessum holla rétti.  Matur uppSkrift frá veitingaStaðnuM BaMBuS Hollur kínverskur grænmetisréttur Betty Wang á veitingastaðnum Bambus eldar ljúffengan og bráðhollan „stir fry“-rétt. Það er fljótlegt að elda hann og bragðið kemur á óvart. Betty Wang töfrar fram góm- sætan „stir-fry“ rétt. Ljósmynd/Hari 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.