Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Page 22

Fréttatíminn - 14.12.2012, Page 22
H elgi Árnason hefur verið skóla-stjóri Rimaskóla í Grafarvogi frá stofnun hans árið 1993. Hann er maðurinn á bak við „krafta- verkið í Grafarvogi“ eins og það var orðað í nýlegri umfjöllun Fréttatímans, um undra- verðan árangur Rimaskóla í skák, sem landað hefur óteljandi sigrum á Íslands- og Norðurlandamótum barna- og grunnskóla- sveita síðasta áratug. Áður en að Helgi gerðist skólastjóri var hann kennari í Seljaskóla, Grandaskóla og Melaskóla og var þar leiðbeinandi í skák án þess að vera slyngur skákmaður, eftir því sem hann sjálfur segir. Í öllum þessum skólum náði hann að kveikja áhuga barna fyrir því hversu skemmtileg skákin væri og færi vel saman við skólastarfið. „Á þessum árum var boðið upp á tómstunda- starf í skólum. Enginn skóli stóð svo illa að tómstundastarfi að hann gæti ekki boðið upp á skák og borðtennis,“ segir Helgi. Tómstundatilboðin voru ekki mjög mörg og það leiddi til þess að börnin hópuðust á þessi námskeið. Þegar Helgi tók sjálfur við skólastjórn, lagði hann áherslu á að koma skákstarfi á í skólanum. Hann hefur alltaf verið sannfærður um að skák og skólastarf eigi mjög vel saman, rökhugsunin hjálpi og auðveldi skilning nemenda á öðrum og ólíkum sviðum námsins. „Hvort sem það eru foreldrar, samstarfsfólk eða pólitíkusar bera allir mikla virðingu fyrir skákinni og auðvelt er að sannfæra fólk um að skák og skóli eigi saman,“ segir Helgi og bendir á að fjórir efstu nemendur 7. bekkjar á sam- Kraftaverkið í Grafarvoginum Helgi Árnason skólastjóri er maðurinn á bak við „kraftaverkið í Grafarvoginum“ eins og skáksér- fræðingar nefna undraverðan árangur Rima- skóla í skák. Hann segir agaleysi há allt of mörgum nemendum en skákin hjálpi oft. Í allt of mörgum tilfellum hafa markmið og lausnir beðið skip- brot og úrræða- leysið aukist. islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Íslandsbanki kynnir fimm vikna námskeið fyrir konur í gerð viðskiptaáætlana Kennsla hefst 29. janúar 2013. Skráning og nánari upplýsingar á islandsbanki.is Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnulífinu standa fyrir námskeiði í gerð viðskiptaáætlana í samstarfi við Opna háskólann í HR. Í lok námskeiðs geta þátttakendur skilað viðskiptaáætlun til dómnefndar. Fimm eru valdar áfram í nánari ráðgjöf. Sú viðskiptaáætlun sem þykir best fær 2.000.000 kr. styrk frá Íslandsbanka. Ertu með viðskiptahugmynd? Afsláttur í boði Íslandsbanka 50% Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir í Volka, sigurvegarar námskeiðsins 2012. Helgi Árnason hefur verið skólastjóri Rimaskóla í Grafarvogi frá stofnun hans árið 1993. Hann er maðurinn á bak við „kraftaverkið í Grafarvogi“ eins og það var orðað í nýlegri umfjöllun Fréttatímans, um undraverð- an árangur Rimaskóla í skák, sem landað hefur óteljandi sigrum á Íslands- og Norðurlandamótum barna- og grunnskólasveita síðasta áratug. Ljósmynd/Hari ræmdu stærðfræðipróf síðast- liðið haust höfðu öll æft skák. „Nemendur sem hafa átt erfitt með einbeitingu og ekki notið sín í námi, hafa fundið sig við skákborðið, bæði náð þar árangri og ekki síður haft ánægju af því að tefla,“ segir Helgi. „Þessir nemendur verða hinir meðfæri- legustu á skákæfingum og taka framförum. Þeir njóta þess að eiga áhugamál þar sem þeir eru jafningjar annarra.“ Hvað gerist hjá krökkunum? Af hverju einbeita þeir sér betur í skákinni? „Ég hef ekki alveg Framhald á næstu opnu 22 viðtal Helgin 14.-16. desember 2012
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.