Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 14.12.2012, Qupperneq 38
ALLT AÐ KG45 | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | Viðtakandi fær tilkynningu þegar sækja má sendingu. Hámarksstærð pakka er 0,5 x 0,5 x 0,5 m og hámarksþyngd 45 kg. Glimrandi gott verð fyrir allt að 45 kg þungan pakka – aðeins 750 krónur hvert á land sem er. Sendu jólapakkann þinn fljótt og örugglega með Eimskip Flytjanda. Upplýsingar um næsta afgreiðslustað á www.flytjandi.is OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA 750KR. 80 ÁFANGASTAÐIR UM ALLT LAND H inrik Bjarnason, sem síðar varð dagskrárstjóri Sjón-varpsins, var fyrsti um- sjónarmaður Stundarinnar okkar en brúður léku lykilhlutverk í þáttunum fyrstu árin. Rannveig og Krummi komu fram 1967 og eiga enn vísan stað í barnshjörtum fólks sem nú er rækilega komið til vits og ára. Fúsi flakkari skaut upp kollin- um 1969 og hinir lífseigu og sprell- fjörugu Glámur og Skrámur mættu til leiks 1972 og síðan sló Palli, Páll Vilhjálmsson, hressilega í gegn og sprengdi ramman heldur betur og fór einnig á kostum í vinsælli barna- bók Guðrúnar Helgadóttur. Brúður voru vitaskuld einnig í forgrunni á meðan Helga Steff- ensen stýrði stundinni frá1987 til 1994. Þá átti Keli köttur góða spretti í félagi við Ástu Hrafnhildi á árunum 1997 til 2001. Steinn Ár- mann Magnússon túlkaði þennan káta kött með tilþrifum sem fólk sem er að skríða yfir tvítugt gleym- ir væntanlega seint. Bryndís Schram tók við Stund- inni okkar árið 1979 og þá færðist heldur betur fjör í leikinn. Leiknar persónur voru Bryndísi til fulltingis og Laddi hristi fram nokkrar af sínum eftirminnilegustu persónum eins og þá Eirík Fjalar og Þórð hús- vörð. Þórður gamli var pínu skotinn í Bryndísi og var víst ekki einn um það þar sem Stundin okkar var í gamni oft kölluð „Pabbatíminn“ á þessum árum þar sem feður sýndu barnaefninu skyndilega mikinn áhuga og horfðu á þáttinn með börnunum og þótti blasa við að þokki Bryndísar hefði meira að- dráttarafl en áhugi á viðfangsefn- um barnanna. Sigurður Sigurjónsson átti einnig frábæra innkomu í hlutverki drengsins ljúfa Elíasar á árunum 1983 til 1985. Rétt eins og Páll Vil- hjálmsson haslaði Elías sér völl í barnabókum sem nutu vinsælda á þessum árum. Gunni og Felix léku samnefndar persónur í þáttum sínum 1994 til 1996 en Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson gengu skref- inu lengra árið 2002 og bjuggu til persónurnar Birtu og Bárð. Frá 2007 hefur Stundin okkar byggst á samhangandi leiknum atriðum. Stígur og Snæfríður, Björgvin Franz sem húsvörður á ævintýra- ganginum og nú síðast Sunna Kar- ítas Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðaldal eða bara Skotta! Safndiskarnir fjórir geyma gamlar og nýjar perlur úr langri sögu Stundarinnar okkar auk þess sem Jólastundunum eru gerð skil á einum diski. Einhverjar gloppur eru þó í þessu líflega yfirliti þar sem ekki hefur allt efni Stundarinn- ar varðveist en samt er af nógu að taka og góðar líkur á að fullorðnir áhorfendur fái ekki síður gæsahúð við áhorfið en ungviðið þar sem drjúgur hluti íslensku þjóðarinnar á bernskuminningar tengdar Stund- inni okkar. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Stundin okkar var í gamni oft kölluð „Pabbatíminn“ á þessum árum þar sem feður sýndu barnaefn- inu skyndilega mikinn áhuga og horfðu á þáttinn með börn- unum og þótti blasa við að þokki Bryndísar hefði meira aðdráttar- afl en áhugi á við- fangsefnum barnanna. Stundin okkar í tæpa hálfa öld Barnatíminn Stundin okkar er elsti íslenski sjónvarpsþátturinn sem enn er í gangi. Fyrsti þátturinn var sendur út á jóladag árið 1966 klukkan 18 og allar götur síðan hefur þátturinn verið fastur liður í vetrardagskrá Sjónvarpsins og skemmt börnum á slaginu sex á sunnudögum. Sjónvarpið hefur nú gefið út úrval úr Stundinni okkar á fjórum mynddiskum. Kynslóðirnar ættu að geta skemmt sér vel saman við að rifja upp gamlar stundir sínar enda eiga líklega býsna mörg börn sem nú bíða spennt eftir Stundinni á sunnudögum ömmur og afa sem biðu jafn spennt fyrir framan sjónvarpið fyrir hartnær hálfri öld. Bryndís Schram ásamt Binna í Brandarabankanum. Bryndís heillaði unga sem aldna á árum sínum í Stundinni. Gunni og Felix nutu feikilegra vinsælda á meðan þeir sprelluðu í Stundinni okkar. Ranveig og Krummi voru fyrstu stjörnurnar í Stundinni okkar. Helga Steffensen bauð upp á fjöl- skrúðugt úrval leikbrúða í Stundinni okkar. Prakkarinn Páll Vilhjálmsson tengist Stundinni okkar órjúfanlegum böndum. Hann er auðvitað ekkert barn lengur en í æsku fór hann í kröfugöngu með skilti sem á stóð LÝSIÐ HÆKKI-LAKKRÍS LÆKKI. Ekki er vitað hverjar kröfur hans voru í Búsáhaldabyltingunni. 38 úttekt Helgin 14.-16. desember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.