Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 75

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 75
K rosssaumurinn er skemmtilegur. Síðustu dagana hef ég verið með í höndunum tvær slíkar myndir, aðra litla en hina svolítið stærri. Minni myndin er af því þegar karl og kona takast í hend- ur og ég er langt komin með hana. Þessi mynd verður römmuð inn og svo sé ég fyrir mér að með smekklegum hætti megi leggja hringana á rétt eins og púðann sem margir þekkja þegar fólk gengur upp að altarinu,“ segir Halla Jökulsdóttir á Blönduósi. Alltaf skemmtilegt „Stærri myndin er af baksvip dulúðlegrar konu sem er hulin klæði neðan axla. Sú mynd er styttra á leið komin en lofar góðu með að taka á sig þann svip sem ég er að leita eftir. Það er líka mottó hjá mér að sauma út í þau tækifæris- og jólakort sem ég nota.“ Handavinnukonan Halla segist alltaf vera með eitthvað á prjón- unum, þó ekki sé það í ýtrustu merkingu orðanna. „Ég hef aldrei komist upp á lag með að prjóna. Útsaumur liggur betur fyrir fyrir mér og eins að hekla. Mér hefur til dæmis fundist mjög gaman að hekla dúka og barnaföt, já og dúkkuföt. Sem lítil stúlka var ég oft að hekla dúkkuföt og svo rúll- aði það áfram. Ég heklaði dúkku- föt fyrir mínar dætur og núna fyr- ir barnabörnin. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ segir Halla sem seinni árin hefur ekki verið á vinnumarkaði en finnst þá gott að hafa handavinnuna til að grípa í. Í hálftíma „Ég sest kannski niður við þetta í hálftíma eða klukkutíma. Gríp svo í eitthvað annað, fer kannski út að ganga eða sinni tilfallandi störfum hér á heimilinu og sest svo aftur niður með handavinnuna mína – sem veitir mér mikla ánægju,“ segir Halla. sbs@mbl.is Saumur Halla Jökulsdóttir hefur sinnt handavinnu frá unglingsárum. Dulúðug kona í krosssaumi Ljósm/Hilnmar Bragi Handaband Hamingja innsigluð og nú ætla skötuhjúin að gifta sig eins og krosssaumsmyndin snotra vísar til. MORGUNBLAÐIÐ | 23 2. – 4. umf: Eins og 1. umf. 5. umf: *K3/3A, K3/3F, 2B. Endurt frá * út umf. 6.-8. umf: Eins og 1. umf. Þessar 8 umf eru endurt tvisvar í viðbót og síðan 1. umf tvisvar samtals 26 umf. Úrtökuumf: Setjið næstu 3L á kp og setjið fyrir aftan, 1S, *prjónið næstu L og fyrstu L af kp saman, endurt frá *, 1S af kp, setjið næstu 3L á kp og setjið fyrir framan, 1S, *takið fyrstu L af kp Ó, 1S, steypið Ó yfir, endurt frá *, 1S af kp, 2B. Endurt frá byrjun út umf = 80L. Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar næstu 5 umf. Næsta umf: *K2/2A, K2/2F, 2B. Endurt frá * út umf. Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar næstu 5 umf. Úrtökuumf: *Setjið næstu 2L á kp og setjið fyrir aftan, * prjónið næstu L og fyrstu L af kp saman, endurtakið frá *, setjið næstu 2L á kp og setjið fyrir fra- man, * 1Ó af kp, 1S, steypið Ó yfir, endurt frá*, 2B. Endurt frá byrjun út umf = 48L. Næsta umf: Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar. Úrtökuumf: *2Ss, 2Ssz, 2B. Endurt frá * út umf = 32L. Næsta umf: Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar. Úrtökuumf: *2S, 2Bs. Endurt frá * út umf = 24L. Úrtökuumf: *2Ss, 1B. Endurt frá * út umf = 16L. Úrtökuumf: *2Ss. Endurt frá * út umf = 8L. Slítið frá og þræðið bandið í gegnum L sem ftir eru tvisvar. Gangið frá endum. Skolið úr húfunni í ylvolgu vatni með ul- larþvottalegi. Leggið flata til þerris. Búið til dúsk um 10cm í þvermál og festið við toppinn á húfunni. Garn og áhöld fást í Storkinum. Þýtt og útfært af Guðrúnu Hannele hannele@storkurinn.is Prjónið 1 umf S. 7. umf: 4S, 2Ss. Endurt alls 8 sin- num = 40L. Prjónið 1 umf S. 8. umf: 3S, 2Ss. Endurt alls 8 sin- nu = 32L. Prjónið 1 umferð S. 9. umf: 2S, 2Ss. Endurt alls 8 sin- num = 24L. Prjónið 1 umf S. 10. umf: 1S, 2Ss. Endurt alls 8 sin- num = 16L. 11. umf: 2Ss. En- durt alls 8 sinnum = 8L. Prjónið 1 L og setjið hana aftur yfir á vinstri prjón. Steypið einni L í einu yfir þessa lykkju og dragið endann loks í geg- num hana. Herðið að og gangið frá endum. Skolið úr húfunni í ylvolgu vatni með ullarþvottalegi og leggið flata til þerris. Garn og áhöld fást í Storkinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.