Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 80

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 80
76 jól Helgin 14.-16. desember 2012  LeirListasaga Bók um gLit fyrirhuguð TALJÓL 2012 Verslanir | Kringlan | smáralind | glerártorg | www.tal.is SVonA á SAmbAnd Að VerA ÞAð er goTT Að ViTA Af ÞVí Að með hVerJum SnJALLSímA Sem keypTur er hJá TALi fyLgir 10 gb noTkun á mánuði í heiLT ár.* kíkTu í næSTu VerSLun TALS og nýTTu Þér hugheiLT JÓLAVerð GleðileGa hátíð oG farsælt komandi tal *m.v. kortalán Valitors. mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 320 kr./mán. greiðslugjald. Vaxtalaus kortalán Valitors bera lántökukostnað, ávallt er ódýrara að staðgreiða símtækin. 10 gB á mánuði í heilt ár fylgir með gsm símum í áskrift eða frelsi hjá tali. Birt með fyrirvara um verðbreytingar og prentvillur. iPhone 4 8 Gb 4.690 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári STAðgreiðSLuVerð 74.900 kr. iPhone 5 16 Gb 9.790 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári STAðgreiðSLuVerð 159.990 kr. iPhone 4s 16 Gb 6.890 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári STAðgreiðSLuVerð 110.900 kr. ÍS LE N SK A/ SI A. IS /T AL 6 23 17 1 2/ 12 Allir þessir munir eru í eigu Hönnunarsafns Íslands. Hönnunarsafnið leitar að munum úr leir frá Gliti Flestir munirnir líklega á heimilum fólks. Á rið 2003 var haldin sýning á leirmun-um frá Gliti í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands segir sýn- inguna hafa veitt gott yfirlit yfir þá frábæru list- sköpun sem kom frá Gliti. Sú sýning var haldin til að heiðra minningu Ragnars Kjartanssonar, leirlistamanns og myndhöggvara, sem var meðal stofnenda Glits og er gjarnan kenndur við fyrir- tækið. Það voru þrír athafnamenn sem stofnuðu Glit; Ragnar, Einar Elíasson verslunarmaður og Pétur Sæmundsen bankastjóri. „Við erum í rauninni að tala um athafnamenn sem komu hver úr sinni áttinni og allir með ólík- an en nauðsynlegan styrkleika til að skapa þetta fyrirtæki. Þeir áttu þann draum að hlúa að þess- ari listsköpun og listiðnaði og stemma stigu gegn innflutningi á ódýrum og lélegum varningi. Sér- staða Glits á þessu árabili sem við ætlum að fjalla um er íslenski leirinn – það er hráefnið sem þeir vildu nota og var í þessum munum frá þessu tíma- bili. Þar er heilmikil saga ósögð. Glit var fram til 1967 starfrækt á Óðinsgötunni í Reykjavík og þar var stemningin svolítið eins og í Unuhúsi hjá Ragnari í Smára. Þetta var nokkurs konar félags- miðstöð fyrir listafólk, uppeldisstöð líka fyrir marga af okkar þekktustu listamönnum.“ Ragnar Kjartansson leiddi listhönnunina í starfsemi Glits en margir þjóðþekktir íslenskir listamenn störfuðu þarna í einhvern tíma, sumir í upphafi ferils síns og nutu handleiðslu Ragnars. Má þar nefna Hring Jóhannesson, Hauk Dór, Ragnhildi Jónsdóttir, Steinunni Marteinsdóttir, Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Magnús Pálsson auk Dieter Roth sem var mikill vinur Ragnars og þeir unnu þarna saman um árabil. „Núna erum við að kalla eftir fleiri munum og vita hvort að góðir gripir leynast á heimilum sem merktir eru Gliti. Þetta getur verið mjög fjölbreytt: Skreyttir blómavasar, skálar, diskar, skreyttir veggplattar eða kaffi- og testell.“ Harpa segir tilganginn með sýningu Hönnunarsafnsins vera að vekja athygli á því hversu fínir munir þetta eru og segja frá metnaði manna sem komu úr ólíkum áttum til að byggja upp mikilvægt fyrirtæki. „Í dag má kannski heimfæra sögu Glits á þá fjölmörgu ís- lensku hönnuði sem leita leiða til að fá fjármagn og trú á verkefni sín. Það þarf sérhæfingu á hverju sviði til að hlutirnir gangi upp.“ Glit útundan í íslenskri listasögu Harpa segir að fá ef nokkur söfn á landinu eigi þessa muni, nema Hönnunarsafnið sem eigi örfáa. „Ég hef það á tilfinningunni að þessir munir séu líklega flestir á heimilum fólks. Við ætlum að athuga hvort það leynist eitthvað meira hjá fólki en árið 2003 þegar síðast var auglýst eftir munum frá Gliti en þá skráningu höfum við undir höndum og vinnum einnig með fyrir sýninguna okkar. Í framhaldi þess- arar sýningar er stefnt að því að gefa út bók um Glit og segja frá þessari sögu. Þetta er auðvitað verkefni sem Hönnunarsafnið vinnur að og vill vekja athygli á, en þetta er bara byrjunin. Íslensk leirlistasaga er meiri en bara Glit, en núna erum við stödd þar.“ Fólk er hvatt til að hafa samband við safnið sem fyrst, í síma 512 1525 á opnunartíma eða á net- fangið honnunarsafn@honnunarsafn.is Bjarni Pétur Jónsson ritstjorn@frettatiminn.is Á sýningunni er ætlunin að fjalla um sögu Glits frá stofnun þess árið 1958 og fram á miðjan 8. áratuginn. Öllum sem telja sig eiga muni frá þessu tímabili er bent á að hafa samband við Hönnunarsafnið. Hönnunarsafnið leitar að munum á borð við þennan. Vasi frá Gliti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.