Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 112

Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 112
7. mars kl. 20:30 AndreA GylfAdóttir - Þó fyrr hefði verið 21. mars kl. 20:30 diddú - Spilverkslögin, Stella og lína beibí Tvennir tónleikar á 5.600 kr. -hljómar vel - Gjafakort Salarins - Af finGrum frAm í jólApAkkAnn Tónlistargjöf sem kitlar hláturtaugarnar jólatilboðin er hægt að nálgast í miðasölu Salarins alla virka daga kl. 12 – 17 í síma 5700 400. www.Salurinn.is  Frumsýningar stóru leikhúsin undirbúa stærstu sýningar ársins Shakespeare, Egner og John Steinbeck J ólafrumsýning Þjóðleikhússins er Macbeth eftir William Shakespeare í leikstjórn Ben Andrews. Margrét Vil-hjálmsdóttir og Björn Thors fara með hlutverk Macbeth hjónanna. Þjóðleikhúsið frumsýnir Macbeth á annan í jólum en Borgarleikhúsið ætlar að frumsýna stóru jólasýninguna sína, Mýs og menn eftir John Steinbeck, 29. desember. Það eru Ólafur Darri Ólafsson og Hilmar Guðjónsson sem fara með hlutverk Lennie og George. Þjóðleikhúsið ætlar svo að bæta um betur og fagna aldarafmæli Thorbjörns Egners með krökk- unum og frumsýna Karíus og Baktus 29. desember. Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Friðrik Friðriksson leika þessar skaðræðis- skepnur og Selma Björnsdóttir leikstýrir en það er enginn annar en Brian Pilkington sem sér um leikmynd og búninga. Mýs og menn er eitt af meiriháttar verkum bandarískra bókmennta og hefur lengi verið vinsælt leikrit á Íslandi. Sagan segir af farandverkamönnunum George og Lennie sem eiga sér drauma um að eignast eigin jörð. Steinbeck byggði bókina á eigin reynslu sem farandverkamað- ur og síðar skrifaði hann sjálfur leikrit upp úr bókinni. Leikstjóri Macbeth, Bene- dick Andrews, verður að teljast mikill happafengur fyrir ís- lenskt leikhúslíf. Fyrir tveim- ur árum leikstýrði hann Lé konungi eftir Shakespeare og fékk fyrir mikið lof og sex Grímuverðlaun (m.a. sýning ársins og leikstjórn ársins). Andrews er ástralsk- ur leikstjóri sem er eftir- sóttur þar og í Evrópu. Ný þýðing hefur verið gerð á verkinu og er það enginn annar en Þórarinn Eld- járn sem þýðir en þýðing hans á Lé konungi var tilnefnd til Íslensku þýð- ingaverðlaunanna. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Macbeth verður að teljast til mestu leikrita heimsbókmenntanna. Karíus og Baktus mæta í Þjóðleikhúsið 29. desember. Borgarleikhúsið býður upp á meistaraverk John Steinbecks. Á annan í jólum frumsýnir Þjóð- leikhúsið Macbeth í leikstjórn Benedict And- rews sem sló í gegn hér á landi með Lé konung í fyrra. Að auki ætlar Þjóðleik- húsið að frumsýna Karíus og Baktus 29. desember en Borgarleikhúsið býður upp á meistaraverk John Stein- becks, Mýs og menn, með Ólafi Darra Ólafs- syni sem Lennie. Faust til New York Vesturportshópurinn með Gísla Örn Garðarsson í fararbroddi er nú í New York að sýna Faust á Bam hátíðinni sem er ein stærsta og þekktasta leiklist- arhátíð Bandaríkjanna. Sýningin var jólasýning Borgarleikhússins 2009 og var tilnefnd til átta Grímuverðlauna. Þegar hefur hópurinn farið með sýninguna víða um heim en hún sló í gegn í London og ferðaðist þaðan til Þýska- lands, Rússlands og Suður- Kóreu. Auk Gísla Arnar eru það þau Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Víkingur Kristjánsson og Carl Grosel sem semja leikgerðina en Gísli leikstýrir. Gísli Örn Garðars- son leik- stjóri er kominn til New York ásamt sínu fólki. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 15:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DVGulleyjan – „Vel að verki staðið“, JVJ, DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Aðeins sýnt út janúar 2013! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! 108 leikhús Helgin 14.-16. desember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.