Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 26
Fékk 1000 krónur útborgaðar um mánaðamótin L ögmaðurinn Þóra Guðmundsdóttir er aðalpersóna glæpasagna Yrsu en hún var kynnt til leiks í Þriðja tákninu árið 2005. Árið 2010 lét Yrsa draum sinn um að fikra sig nær hrollvekjunni rætast, gaf Þóru frí og sendi frá sér draugasöguna Ég man þig. Hún endurtekur þennan leik í ár með Kulda þar sem Þóra er fjarri góðu gamni. Hún segist þó alls ekki vera orðin leið á lögmann- inum vaska. „Ég er náttúrlega búin að skrifa sex bækur um hana og það verður alltaf erfiðara að koma með eitthvað ferskt þegar maður er kominn svona langt inn í seríu þannig að það er nú kannski þess vegna sem ég þarf lengri tíma á milli,“ segir Yrsa. Aðdá- endur Þóru þurfa þó ekki að örvænta þar sem hún stefnir á nýja Þóru-bók á næsta ári. Yrsa segir draugasög- urnar vera skemmtilega og kærkomna tilbreytingu en í upphafi leit þó út fyrir að Þóra léti til sín taka í Kulda. „Upphaflega hugs- aði ég mér Þóru í þessari bók en fannst það ekki passa þannig að ég ákvað að setja hana á hilluna í eitt ár. Þetta er tilbreyting og það er líka gaman að vinna með einnota persónur, en allt hefur þetta sína plúsa og mínusa.“ Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hóf feril sinn sem barnabókahöfundur en lagði síðar á glæpabrautina og tekur nú aftur hliðarspor þaðan með sinni annarri draugasögu, Kulda. Á Íslandi trónir hún á toppnum í sinni grein ásamt Arnaldi Indriðasyni en bækur hennar hafa einnig komið út á fjölda tungumála og hafa gert það gott í útlöndum. Yrsa starfar sem verkfræðingur en starf rithöfundarins er farið að taka mikinn tíma frá daglegum störfum hennar. Ljósmyndir/Sigurjón Ragnar Framhald á næstu opnu 26 viðtal Helgin 23.-25. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.