Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 66
42 heilsa Helgin 23.-25. nóvember 2012  Hráfæði Sólveig eiríkSdóttir Hollir og bragðgóðir eftirréttir Sollu Sólveig Eiríksdóttir gaf út nýja hráfæði eftirréttabók á dögunum. Uppskriftirnar er allar miðaðar við lífrænt og hollt hráefni og því ómissandi fyrir sælkera sem vilja huga að heilsunni í kringum há- tíðirnar. Sólveig vann nýverið til tvennra verðlauna og var útnefnd besti hráfæðikokkur í heimi. Hún rekur einnig veitingastaðinn Gló. í bókinni hennar Sollu má finna allt frá konfektmolum til risa hnallþóra og er hver uppskriftin annari girnilegri. Við fengum að birta tvær fyrir lesendur Fréttatímans. Brownies uppskrift úr bók Sollu: Botn: 4 dl valhnetur 1 dl kakóduft 1/2 dl kókospálmasykur 1/2 dl döðlur smátt saxaðar 1/2 apríkósur smátt saxaðar 2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft eða dropar 1/4 tsk kanill Setjið 4 dl ad valhnetum í matvinnslu- vél, stillið á minnsta hraða og malið hneturnar í mjöl. Bætið afganginum af hráefninu út í og blandið þangað til allt loðir saman og myndar deig. Þrýstið deiginu niður í 20x20 cm for. Setjið plastfilmu yfir formið og látið inn í kæli eða frysti í smá stund áður en kreminu er smurt á. Súkkulaðikrem: 1 dl döðlur 1 dl agave síróp 1 dl kakó 1/2 dl kaldpressuð kókosolía 1/4 dl kakósmjör, fljótandi Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél eða kröftugan blandara og blandið þar til kremið er silkimjúkt og kekkjalaust. Ef það er of þunnt má bæta smávegis kókosmjólk út í. Takið botninn úr kæli eða frysti og smyrjið kreminu ofan á. Geymist í viku í ísskáp eða 1-2 mánuði í kæli. Hvítt súkkulaði uppskrift frá Sollu: 2 dl kakósmjör 1 1/2 dl hlynsíróp 1 dl kókosolía 1 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst 2 tsk vanilla 1/4 tsk Himalaya salt Bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði og setjið kókosolíuna útí. Takið skálina af hitanum þegar allt er bráðið. Blandið hlynsýrópi og kasjúhnetum saman í blandara, hellið þessu í skálina og hrærið saman við ásamt vanillu og salti. Setjið í form og inn í ísskáp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.