Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 88
Gjafakort á tvenna stórglæsilega söngleikja- tónleika í jólapakkann á aðeins 5.800 kr. 1. febrúar kl. 20.00 Stóru SöngleikjaSkáldin 12. apríl kl. 20.00 rokkóperur og poppSöngleikir Miðasala alla virka daga kl. 12 – 17 í síma 5700 400 www.salurinn.is ef lífið væri Söngleikur Einstök jólagjöf Leitin að jólunum.  Frumsýning Leikhópurinn Á senunni sýnir ævintýri í tjarnarbíói Kolbrúnarson og Felixson taka við Ævintýri Augasteins Árið 2002 leikstýrði Kolbrún Halldórsdóttir Felix Bergssyni í Ævintýri Augasteins eftir Felix. Þá var sonur hennar meðleikari og sviðsstjóri en nú hefur hann tekið við keflinu og leikur aðalhlut- verkið. Sonur Felix er þá orðin meðleikari og sviðsstjóri. Þ að er frábært að leikstýra syni sínum,“ segir Kolbrún Halldórs-dóttir leikstjóri en á sunnudaginn frumsýna þau mæðginin Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson í Tjarn- arbíói. Svo skemmtilega vill til að sonur Kolbrúnar, Orri Huginn Ágústsson, er að taka við af Felix Bergssyni sem lék í verkinu á sínum tíma. Þegar Felix lék þá var Orri meðleik- ari og sviðsstjóri í sýningunni en við hlutverki Orra tekur Guðmundur Felixson, sonur Felix Bergssonar, sem nú er á fyrsta ári í Fræði og fram- kvæmd í Listaháskólanum („hann er gríðarlega ritfær og er að fíla sig í botn í náminu,” segir stoltur pabbinn). Kolbrún og Felix eru að vonum ánægð að strákarnir þeirra haldi uppi merkjum þessarar vinsælu sýningar. Ævintýrið um Augastein var fyrst frumsýnt í Drill Hall leik- húsinu í London árið 2002 og ári síðar var það sýnt á Íslandi. Það var tilnefnt til Grímuverðlauna á sínum tíma og hefur notið fádæma vinsælda í gegnum árin. Þá hefur Felix einnig skrifað bók um Ævintýri Augasteins. „Þetta er ferlega fyndið,“ segir Felix og bætir við að hann sé nú ekk- ert að yngjast og að því leytinu sé það skemmtilegt „reality check“ að þau Kolbrún séu að rétta strákunum sínum keflið. „Ég verð auðvitað með hjartað í buxunum á frumsýningunni,“ heldur Felix áfram en bætir við að hann viti að strákarnir eigi eftir að gera þetta vel. Sjálfur leikstýrði hann Orra í Algjör Sveppi þar sem Orri lék öll hlutverkin á móti Sveppa með miklum bravúr. Sem fyrr segir er verkið eftir Felix Bergsson og upphaflega hugsunin var að kynna íslensku jólasveinana fyrir breskum börnum. Íslensk útgáfa verks- ins þróaðist hinsvegar þannig að Felix fann innblástur í Jóhannesi úr Kötlum. Felix samdi sínar eigin vísur um jóla- sveinana sem Hróðmar Ingi tónskáld vann svo lög við. Kolbrún segir gaman að taka þátt í jafn miklu fjölskylduverkefni og að sögn standa strákarnir hennar og Felix sig með prýði. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem hún leikstýrir syni sínum því hann tók þátt í uppfærslu Kolbrúnar á Kabarett í Íslensku óperunni árið 2005. „Þá var hann ný útskrifaður,“ segir hún. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Uppselt sjö ár í röð Um helgina sýnir Þjóðleikhúsið ævintýrið um Leitina að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson í áttunda sinn. Undanfarnar sjö aðventur hefur verið uppselt á allar sýningar en búið er að sýna verkið yfir 200 sinnum. Það liggur því mikið við ef fólk ætlar að verða sér úti um miða á þessa vinsælu jólasýn- ingu. Þórhallur Sigurðsson leikstýrir verkinu en Ólafur Egill Egilsson fer með aðalhutverk ásamt Ragnheiði Stein- dórsdóttur, Eddu Arnljótsdóttur, Hilmi Jenssyni og Ævari Þór Benediktssyni. Kolbrún Halldórsdóttir, Guðmundur Felixson, Felix Bergsson og Orri Huginn Ágústsson. Tíu ár eru liðin frá því Ævintýrið um Augastein var fyrst frumsýnt í London. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 8/12 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 25/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 lokas Þri 27/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fös 28/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 25/11 kl. 20:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Sun 9/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Fim 6/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Macbeth (Stóra sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Lau 24/11 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Lau 8/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! 64 leikhús Helgin 23.-25. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.