Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 73
 tíska 49Helgin 23.-25. nóvember 2012 Ný sending góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Stígvél m/sylg jum 12.995.- Stígvél m/studs 14.995.- Hælaskór m/steinum 9.995.- Kuldaskór 11.995.- Hælaskór m/platform 8.995.- Músaskór fyrir börn Ása í Mammút með fatamarkað U m helgina stendur Ása Dýradóttir ásamt fleiri ungum konum fyrir markaði í Veltusundi 3b við Ingólfstorg, (fyrir ofan Ali baba). Þær hyggjast selja föt og annan varning frá klukkan 12- 18 báða dagana og bjóða gestum og gangandi upp á heimalagað jóla- glögg og piparkökur. Á markaðnum kennir eflaust ýmissa grasa en Ása er annálaður fagurkeri og hefur mjög flottan og sérstakan stíl. Hún hefur getið sér gott orð fyrir bassaleik sinn með hljómsveitinni Mammút og einnig fyrir stórbrotinn myndlistarstíl. Hún stóð meðal annars fyrir sýningunni umdeildu Homies where the heart is, sem haldin var á síðasta ári. Þar fyllti hún allar hæðar fjölbýlishúss af myndlist og hverskyns gjörningum með dyggri aðstoð vina og kunn- ingja. Flestar flíkur á markaðnum eru á verðbilinu 500-2000 krónur og hann byrjar stundvíslega klukkan 12. Hár eins og þú hafir verið á ströndinni Hárið er sjaldan jafn fallegt og eftir dag á ströndinni. Hægt er að kaupa svokölluð „beach–hair“ sprey víða á hárgreiðslustofum svo þess gerist ekki þörf að norpa í Nauthólsvíkinni fyrir hina fullkomnu náttúrulegu greiðslu. Það er líka auðvelt búa til sitt eigið sprei og til þess þarf aðeins að hrista saman í sprei- brúsa: sjávarsalt, kókosolíu og vatn. Fyrir aukinn ilm má setja nokkra dropa af ilmkjarnaolíu með. Dan Perjovischi í Hafnarhúsinu Dan Perjovschi er einn áhrifamesti innandyra grafíti- og teiknimynda- listamaður samtímans. Sýning hans í Hafnarhúsinu stendur nú yfir. Verk Dans eru mjög ögrandi og gjarnan unnin beint á veggi og gólf sýningar- rýmisins. Perjovschi er mjög pólitískur og gagnrýnir áhrifamátt fjölmiðla og markaðshyggju. Hann beinir spjótum sínum að viðteknum gildum í lífinu og gegndarlausri sjálfsdýrkun mann- skepnunnar. Dan Perjovschi var fulltrúi Rúmeníu á Feneyjatvíæringnum árið 1999 og sýndi gríðarstóra staðbundna inn- setningu í MoMA í New York árið 2008, en hann hefur jafnfram sýnt verk sín víðsvegar um heiminn. Laugavegi 53 S. 553 1144 Samfellur mikið úrval Myndir á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.