Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 23.11.2012, Blaðsíða 41
Afmælisrit skátanna 5 Upplýsingar í síma 535 2550 Nú flokkum við! Ecodepo flokkunarbarirnir eru ódýrir og endingargóðir pokastandar þar sem mis- munandi litir eru notaðir til að greina sundur úrgang og koma honum í réttan farveg. Þeim er víða hægt að koma fyrir og þeir fara vel í flestu umhverfi. Ecodepo hefur fengið fjölda verðlauna bæði fyrir hönnun og hve auðveldir þeir eru í allri umhirðu. Litrík, létt og lífleg lausn! 43 0. 05 5 m ag gi @ 12 og 3. is Hringhella 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími: 535 2550 • info@hafnarbakki.is • www.hafnarbakki.is að vera eftirbátar hans þegar kom að aga, kjarki og úrræðasemi. Markmið Sir Baden-Powell var að losa unga drengi úr viðjum stórborganna og gefa þeim færi á að spreyta sig í villtri náttúru og læra mikilvægar lífslexíur af því að bjarga sér í óvæntum og hugsanlega óblíðum aðstæðum. Ljóst er að stórborgarglaumi var ekki fyrir að fara á Íslandi. Hið sérstaka samband sem íslenskir skátar mynda við náttúruna í leik og starfi er því nokkurs annars eðlis en tíðkaðist á Englandi eða í Danmörku. Samneyti íslenskra skáta við sitt nánasta umhverfi hefur ætíð litast af baráttu við náttúruöflin. Kennslustundir og æfingar í sjálfsbjargarviðleitni hafa því haft mun bókstaflegri merkingu fyrir íslensk ungmenni en sú reynsla sem breskir skátar, svo dæmi sé tekið, öðluðust og heimfærðu upp á sinn eigin raunveruleika í frumskógi bresks borgasamfélags. Augljóst dæmi um þetta eru íslenskar hjálparsveitir sem spruttu upp úr íslensku skátastarfi þegar líða tók á 20. öldina. Með markmið stofnandans að leiðarljósi Íslenskt skátastarf er um margt einstakt. Þær sérstöku aðstæður sem því voru búnar, í upphafi sem endranær, hafa skapað óviðjafnanleg tækifæri til að ögra einstaklingnum. Þessar aðstæður hafa jafnframt stuðlað að mótun skarpskyggnra einstaklinga með jákvæða og opna lífssýn, lífsýn sem þrífst og þroskast einna best í gegnum samvinnu og samskipti ólíkra hópa og einstaklinga. Í engu skyldi þó hallmæla því göfuga starfi sem fram fer annars staðar í heiminum þó aðstæður kunni að vera aðrar. Skátahreyfingin á Íslandi hefur markmið Sir Baden-Powell enn að leiðarljósi og sækist stöðugt eftir meiri þekkingu frá skátastarfi úr öllum heimshornum til að styrkja starfið heimafyrir og búa í haginn fyrir æ hnattvæddari framtíð. Skátastarf tekur mið af umhverfi sínu hverju sinni og reisir tjaldbúðir og þjálfar meðlimi sína í samræmi við það. Þó miklar breytingar hafi orðið bæði hjá íslensku þjóðinni og íslensku skátahreyfingunni síðan Ingvar Ólafsson stofnaði fyrsta skátaflokkinn í Reykjavík, má fullyrða að sjálfstæðisbaráttan, herleysið og óbeisluð náttúran þá og nú séu enn styrkar stoðir við það öfluga starf sem fram fer í íslensku skátahreyfingunni, bæði heima og heiman. ÁS sjúkraþjálfun Gunnar R. Sverrisson hefur bæst í hóp sjúkraþjálfara hjá ÁS sjúkraþjálfun. Gunnar hefur áralanga reynslu af meðhöndlun íþróttamanna, bakvandamála og vinnuverndar. Viljum við bjóða hann velkominn til starfa hjá ÁS sjúkraþjálfun. ÁS SJÚKRAÞJÁLFUN Í HJARTA ÁRBÆJAR Þjónusta • Almenn sjúkraþjálfun • Nálastungur • Hnykkingar • Íþróttasjúkraþjálfun • Vinnuvernd • Fræðsla ÁS sjúkraþjálfun Hjá ÁS sjúkraþjálfun starfa 6 sérfræðingar sem hafa mikla reynslu í skoðun, greiningu og meðhöndlun stoðkerfisverkja hjá öllum aldurshópum. Á S S J Ú K R A Þ J Á L F U N • H R A U N B Æ R 11 5 • 11 0 R E Y K J AV Í K • 5 7 7 5 5 7 5 • w w w. a s s j u k r a . c o m Nýr reynslubolti í hópnum Um blaðið Ritstjóri: Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson Umbrot: Baldur Árnason Ljósmyndir: Baldur Árnason Unnur Ósk Unnsteinsdóttir Zheko Georgiev og myndir úr safni BÍS Höfundar efnis: Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Elín Esther Magnúsdóttir Guðrún Björg Ingimundardóttir Ingibjörg Hannesdóttir Una Guðlaug Sveinsdóttir Teikningar: Birkir Kristinsson Gefið út í nóvember 2012 á vegum Bandalags íslenskra skáta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.