Fréttatíminn - 23.11.2012, Síða 88
Gjafakort á tvenna
stórglæsilega söngleikja-
tónleika í jólapakkann
á aðeins 5.800 kr.
1. febrúar kl. 20.00
Stóru
SöngleikjaSkáldin
12. apríl kl. 20.00
rokkóperur og
poppSöngleikir
Miðasala alla virka daga
kl. 12 – 17 í síma 5700 400
www.salurinn.is
ef lífið væri
Söngleikur
Einstök jólagjöf
Leitin að jólunum.
Frumsýning Leikhópurinn Á senunni sýnir ævintýri í tjarnarbíói
Kolbrúnarson og Felixson
taka við Ævintýri Augasteins
Árið 2002 leikstýrði Kolbrún Halldórsdóttir Felix Bergssyni í Ævintýri Augasteins eftir Felix. Þá
var sonur hennar meðleikari og sviðsstjóri en nú hefur hann tekið við keflinu og leikur aðalhlut-
verkið. Sonur Felix er þá orðin meðleikari og sviðsstjóri.
Þ að er frábært að leikstýra syni sínum,“ segir Kolbrún Halldórs-dóttir leikstjóri en á sunnudaginn
frumsýna þau mæðginin Ævintýrið um
Augastein eftir Felix Bergsson í Tjarn-
arbíói. Svo skemmtilega vill
til að sonur Kolbrúnar, Orri
Huginn Ágústsson, er að taka
við af Felix Bergssyni sem lék
í verkinu á sínum tíma. Þegar
Felix lék þá var Orri meðleik-
ari og sviðsstjóri í sýningunni
en við hlutverki Orra tekur
Guðmundur Felixson, sonur
Felix Bergssonar, sem nú er
á fyrsta ári í Fræði og fram-
kvæmd í Listaháskólanum
(„hann er gríðarlega ritfær og
er að fíla sig í botn í náminu,”
segir stoltur pabbinn).
Kolbrún og Felix eru að
vonum ánægð að strákarnir
þeirra haldi uppi merkjum
þessarar vinsælu sýningar.
Ævintýrið um Augastein var
fyrst frumsýnt í Drill Hall leik-
húsinu í London árið 2002 og ári síðar
var það sýnt á Íslandi. Það var tilnefnt
til Grímuverðlauna á sínum tíma og
hefur notið fádæma vinsælda í gegnum
árin. Þá hefur Felix einnig skrifað bók
um Ævintýri Augasteins.
„Þetta er ferlega fyndið,“ segir
Felix og bætir við að hann sé nú ekk-
ert að yngjast og að því leytinu sé það
skemmtilegt „reality check“ að þau
Kolbrún séu að rétta strákunum sínum
keflið. „Ég verð auðvitað með hjartað
í buxunum á frumsýningunni,“ heldur
Felix áfram en bætir við að hann viti að
strákarnir eigi eftir að gera þetta vel.
Sjálfur leikstýrði hann Orra í Algjör
Sveppi þar sem Orri lék öll hlutverkin á
móti Sveppa með miklum bravúr.
Sem fyrr segir er verkið eftir Felix
Bergsson og upphaflega hugsunin var
að kynna íslensku jólasveinana fyrir
breskum börnum. Íslensk útgáfa verks-
ins þróaðist hinsvegar þannig að Felix
fann innblástur í Jóhannesi úr Kötlum.
Felix samdi sínar eigin vísur um jóla-
sveinana sem Hróðmar Ingi tónskáld
vann svo lög við.
Kolbrún segir gaman að taka þátt í
jafn miklu fjölskylduverkefni og að sögn
standa strákarnir hennar og Felix sig
með prýði. Þetta er samt ekki í fyrsta
sinn sem hún leikstýrir syni sínum því
hann tók þátt í uppfærslu Kolbrúnar á
Kabarett í Íslensku óperunni árið 2005.
„Þá var hann ný útskrifaður,“ segir hún.
Mikael Torfason
mikaeltorfason@frettatiminn.is
Uppselt sjö ár í röð
Um helgina sýnir Þjóðleikhúsið
ævintýrið um Leitina að jólunum eftir
Þorvald Þorsteinsson í áttunda sinn.
Undanfarnar sjö aðventur hefur verið
uppselt á allar sýningar en búið er að
sýna verkið yfir 200 sinnum. Það liggur
því mikið við ef fólk ætlar að verða sér
úti um miða á þessa vinsælu jólasýn-
ingu. Þórhallur Sigurðsson leikstýrir
verkinu en Ólafur Egill Egilsson fer með
aðalhutverk ásamt Ragnheiði Stein-
dórsdóttur, Eddu Arnljótsdóttur, Hilmi
Jenssyni og Ævari Þór Benediktssyni.
Kolbrún Halldórsdóttir, Guðmundur Felixson, Felix Bergsson og Orri Huginn Ágústsson.
Tíu ár eru liðin frá því
Ævintýrið um Augastein var
fyrst frumsýnt í London.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Sun 30/12 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas
Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 8/12 kl. 20:00
Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas
Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00
Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember
Rautt (Litla sviðið)
Sun 25/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 lokas
Þri 27/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00
Margverðlaunað meistaraverk. Síðustu sýningar
Gullregn (Nýja sviðið)
Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00
Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fös 28/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00
Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00
Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k
Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 25/11 kl. 20:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning
Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu)
Sun 25/11 kl. 20:00 6.k
It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey.
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið)
Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Sun 9/12 kl. 20:00
Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Fim 6/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00
Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DV
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn
Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Tveggja þjónn (Stóra sviðið)
Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn
Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn
Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn
Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Macbeth (Stóra sviðið)
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn
Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn
Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00
Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30
Lau 24/11 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00
Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 13:00
Sun 25/11 kl. 12:30 Lau 8/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 13:00
Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00
Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
64 leikhús Helgin 23.-25. nóvember 2012