Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 41
5lifandi lífsstíll 1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012
Glucomannan trefjarnar eru
unnar úr Konjac rótinni sem er
þekkt fyrir þann eiginleika að
koma jafnvægi á blóðsykurinn
og draga úr hungurtilfinningu
en trefjarnar sextíufaldast
í rúmmáli þegar þeim er
blandað út í vatn. Þetta eru því
gleðitíðindi fyrir þá sem þjást
af blóðsykursvandamálum
eða þurfa að léttast. Klínískar
rannsóknir hafa staðfest að
Glucomannan trefjarnar séu
góðar við hægðatregðu og
hjálpa til við að halda blóðfitu
í jafnvægi.
Eins og með allar trefjar þá er
mikilvægt að taka þær með miklu
vatni. Best er að taka þær 30
mínútum fyrir máltíð og byrja á
litlum skammti.
argan / Marokkó olía
Argan olía er án efa eitt það
heitasta í heilsugeiranum dag.
Hún er svo öflug að það fer ekki
á milli mála eftir prófun. Þú
finnur strax mun á húð og hári.
Gullið frá Marokkó
Argan olían kemur frá
Marokkó og er talin eitt best
geymda fegrunarleyndarmál
marokkóskra kvenna. Olían
er unnin úr Argan trénu sem
vex þar í landi, þekkt fyrir
margskonar virkni og er
afar E-vítamínrík. Olían er
vatnskennd svo húðin drekkur
hana í sig án þess að fitna. Sama
má segja um hárið, því olían
gerir það einstaklega heilbrigt
og glansandi.
Berðu saman innihald
Vert er að skoða innihald
sambærilegra olía á
markaðnum því þær innihalda
jafnvel einungis örfá prósent
af sjálfri Argan olíunni. Hins
vegar inniheldur Argan olían
frá NOW 100% hreina lífrænt
vottaða Argan olíu sem er
einstakt hér á landi.
Notkun:
Hár: Settu 1-2 dropa í lófann og
berðu í rakt hár. Leyfðu hárinu
að þorna eða notaðu hárblásara.
Húð: Nuddaðu 1-2 dropum
á hreina húð. Hentar öllum
húðgerðum og er talin viðhalda
sýrustigi húðarinnar sem
stuðlar að auknu jafnvægi.
NOW Sports er fyrsta heildstæða
íþróttafæðubótarlínan sem framleidd er
samkvæmt kröfum heilsusamfélagsins.
Hún er unnin úr hráefnum í mestu
mögulegu gæðum til að hámarka virkni
og árangur í ræktinni og er án sætuefna,
litarefna, ódýrra uppfylliefna, bragðefna og
annarra óæskilegra efna.
Viðbrögðin hafa verið gríðarlega jákvæð hjá
þeim sem hafa prófað línuna og reyndustu
menn eru undrandi yfir þeim mun sem þeir
fundu á sér eftir að hafa skipt yfir í þessi
hágæða hreinu fæðubótarefni.
Einn öflugasti
eftiræfingadrykkurinn:
Carbo Gain, Dextrose og Whey Isolate
Tryggðu líkamanum
uppbyggingu eftir erfiða æfingu.
Þekktustu styrktarþjálfarar
eru sammála um mikilvægi
þess að taka inn fljótmelt
kolvetni og prótein að lokinni
æfingu. Blanda af kolvetnum
(Carbo Gain og Dextrose) og
próteini (t.d. Whey Isolate)
tryggir endurnýjun vöðva og
aminosýrubirgða. Whey Isolate
próteinið frá NOW hentar
einstaklega vel í eftiræfinga-
drykk þar sem það meltist hratt
og nær því að veita líkamanum
aminosýrur stuttu eftir æfingu.
Gluco-
mannan
Konjac
trefjar
Ert þú að drekka
aukefnabombu
eftir æfingu?
Mesta úrval hágæða íþróttabætiefna
án aukefna er í Lifandi markaði
– Nýtt!
Allar NOW Sport
s vörur eru:
» Sættar með ste
víu
» Án aspartam o
g annarra
» gervi sætuefna
» Án súkralósa
» Án litarefna
» Án uppfyllinga
refna
» Án rotvarnaref
na
» Án glútens
» Án soja
» Án gers
» Án sykurs
100% hrein – 100% lífræn
Piparmynta er upplögð til að
losna við bauga, með því að merja
fersk piparmyntublöð í mortéli
og bera á undir augu. Best er að
endurtaka þetta tvisvar í viku til
að ná sem bestum árangri.
Í tveimur msk af hnetusmjöri
eru um 7 grömm af próteini.
Hnetusmjör er hægt að nota á
óteljandi vegu, hvort heldur í
bakstur, í hrákökur, í þeyting
eða bara ofan á brauð, t.d. með
niðurskornum grænum eplum.
Hrikalega gott!
Engifer er dásamlegt að nota í te
þegar kuldi eða flensa sækir að.
Það hefur einnig áhrif á ógleði og
bætir meltinguna. Það er upplagt
að renna við hjá Lifandi markaði
og fá sér lífrænt engiferskot –
það rífur í!