Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Page 45

Fréttatíminn - 09.11.2012, Page 45
9lifandi lífsstíll 1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012 HVar ErUM VIð? Borgartún 24 105 Reykjavík Sími: 585 8701 Opnunartími: Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-17 Fákafen 11 108 Reykjavík Sími: 585 8715 Opnunartími: Virka daga kl. 8-20 Laugardaga kl. 10-18 Sunnudaga kl. 12-18 Hæðasmári 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Opnunartími: Virka daga kl. 10-20 Laugardaga kl. 11-17 Ný staðset ning - næg bíl astæði Elskar gott kaffi Billa, eins og hún er alltaf kölluð, er kennari að mennt en þegar henni var boðið starf á Grænum kosti fyrir rúmu ári var ekki aftur snúið. „Ég varð hreinlega ástfangin af starfinu. Svo þegar mér bauðst að taka við veitingastaðnum hjá Lifandi markaði í Fákafeni þurfti ég ekki að hugsa mig um tvisvar. Hér ríkir svo fallegt og jákvætt andrúmsloft og mér finnst frábært að umgangast svona mikið af fólki,“ segir Billa. „Svo náttúrulega þegar maður er farinn að borða svona dásamlegan og hreinan mat reglulega þá fer maður að finna hvað það gerir mikið fyrir mann.“ Uppáhaldsréttur Billu: kaffi, kaffi, kaffi „Ég á mér engan uppáhaldsrétt – mér finnst allt mjög ljúffengt sem í boði er hjá okkur. Hins vegar elska ég kaffi og er ánægðust með að geta boðið alvöru kaffi hér í Fákafeninu. Við erum með kaffi beint frá bónda frá Kaffismiðjunni og lífrænt kaffi frá Rapunzel. Bara dásamlegt!“ 1 banani 1 skeið súkkulaðiprótein frá NOW 1 msk hnetusmjör 3 msk haframjöl 1 msk kókosolía 150 ml vatn 4-5 klakar kókosflögur til skrauts Þeytingur mánaðarins: Morgunhani Nýr þeytingur - næringarrík byrjun á góðum degi Alvöru kaffihús og glæsilegur safabar Hollir réttir, morgunverður og alvöru kaffi Þráðlaust net á öllum stöðunum • Hvítan sykur (undanþága í glútein- lausum vörum í verslun) • MSG • Bleikt hveiti • Gervisætu • Trans itu- sýrur • High fruc tose corn syrup • Paraben • Peg-efni Bráðhollur og bragðgóður hafra- eða chiamorgungrautur. Marsibil Sigríður Gísladóttir Þjónustustjóri veitingastaðar í Fákafeni Vörur okkar innihalda ekki: Á veitingastað Lifandi markaðar er boðið upp á holla rétti, súpu, salatbar, nýkreista safa og þeytinga. Helsta nýjungin er morgun- verður og kaffi beint frá bónda frá Kaffismiðjunni og lífrænt kaffi frá Rapunzel. Kaffismiðju-cappuccino og lífrænt Sandholts croissant 490 kr. – tilboð! (áður 760 kr.)

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.