Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 66

Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 66
Helgin 9.-11. nóvember 201250 tíska Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Mikið úrval af kjólum og tunicum St. 40-58  Haustförðun Lærðu að farða Bleikir berjalitir vinsælir í haustförðuninni Heiðdís Lóa förðunarfræðingur segir að fjólubláir og bleikir berjalitir séu mjög vinsælir í haust, hvort sem það eru augnskuggar, kinnalitir eða varalitir. Hún sýndi Fréttatímanum dæmi um fall- ega haustförðun sem allir ættu að geta gert. Húðin: „Fyrst notaði ég Base Prep á húðina, en það er grunnur undir farðann. Hann heldur farðanum á, jafnar út húðlitinn og gefur húðinni ljóma. Næst notaði ég Matt Foundation, matt meik sem hylur vel. Það skiptir öllu máli að nota meik sem hentar þinni húðgerð. Ég setti hyljara undir augu og aðeins ofan á augn­ lok. Endaði svo á að nota brúnan kinnalit, en hann notaði ég til þess að fá náttúrulega skyggingu í húðina.“ Augu: „Ég byrjaði á því að setja ljósan, mattan augnskugga yfir allt augnlokið. Það er hægt að nota hvaða ljósa augnskugga sem er. Næst setti ég gyllt­ an augnskugga frá og með miðju augnlokinu og einnig í augnkrók­ inn. Að lokum setti ég skyggingu með plómu­ fjólubláum augnskugga í enda augnloksins. Ég notaði hreinan bursta og strauk yfir til þess að blanda litunum að­ eins saman.“ Augabrúnir: „Tri Bow colour er litur sem ég notaði í augabrúnirnar. Í því eru þrír litir; einn ljós, brúnn millilitur og svartur. Í þessari förðun notaði ég milli­ litinn.“ Varir: „Ég vildi hafa varirnar bleik­berjalit­ aðar og setti fyrst vara­ blýant sem heitir Ma­ genta og svo varalitinn Rebel yfir. Ef að maður setur mikið af honum þá verður hann mikið fjólublárri og dekkri, en ef maður setur lítið þá verður hann meira bleikur. Einnig finnst mér flott að dúbba bara pínkulítið af honum á og setja svo varasalva yfir.“ Vörurnar sem Heiðdís notaði í förðuninni: • Base Prep frá Make Up Store. • Matt Foundation frá Make Up Store. • Cover all mix hyljari frá Make Up Store. • Kinnalitur: Harmony frá M.A.C. • Augnskuggar: Vanilla, Make Up Store og Wood Winked, Nocturnelle M.A.C. • Augabrúnir: Tri Brow Colour, Make Up Store og Brow set fix clear, Make Up Store. • Maskari: Drama Make Up Store. • Varablýantur: Magenta M.A.C. • Varalitur : Rebel M.A.C.  frábært Hár HárgreiðsLubók Írisar Hvernig á að gera flókna hárgreiðslu á fljótlegan hátt b ókin frábært hár sem hárgreiðslu­meistarinn Íris Sveinsdóttir kom með á markað seint í síðasta mán­ uði hefur fengið gríðarlega góðar undir­ tektir og er þetta bók sem er alveg tilvalin í jólapakkann í ár. Íris segir að slíka bók hafi vantað á íslenskan markað, þar sem fjallað er um spennandi hárgreiðslur í máli og myndum ásamt mikilvægum gullkornum um hvernig best sé að meðhöndla hárið. Íris heimsótti Fréttatímann í vikunni og sýndi hvernig hægt er að gera flókna greiðslu á fljótlegan og auðveldan hátt. Aðferð Flestir kunna að binda venju legan hnút og þetta er ekkert annað. Fyrsti hnúturi nn er bundinn upp á kollinum við skiptinguna og svo er hári fyrir neðan fyrsta lokkinn bætt við og sa meinað lokkunum fyrir ofan og bundið aftur. Þetta e r síðan gert koll af kolli alveg niður í hnakka. Hnýtið eins á hinni hliðinni. Í þessu tilfelli voru settar tvæ r hnúta brautir. Síðan er hárið sett í hliðarta gl og túperað létt og bundið í snúð. Gott er að not a gel sem harðnar ekki í hárið svo að það haldist slét t og fallegt og ýfist ekki. Frábær greiðsla fyrir öll tæk ifæri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.