Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 82

Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 82
 Leikhús Bernd OgrOdnik snýr aftur Gamli maðurinn aftur í Þjóðleikhúsið Brúðusýning Bernd Ogrodnik, Gamli maðurinn og hafið (eftir Hemingway), snéri aftur á fjalirnar í vikunni. Næsta sýning er í Þjóð- leikhúsinu á sunnudag en verkið var frumsýnt á Listahátíð í vor og fékk prýðisdóma í Fréttatímanum. Þetta er ljóðræn og ægifögur sýning um gamlan mann, lítinn bát, stóran fisk og óendanlegt hafið. Egill Ólafsson og Valgeir Skagfjörð ljá sýningunni raddir sýnar. Bernd Ogrodnik hefur að sögn haft í ýmsu að snúast síðan í vor. Hann frumsýndi Pétur og úlfinn í Kanada og nýlega sýndi hann þá sýningu í samvinnu við Sinfóníu- hljómsveit Íslands í Hörpu. Gamli maðurinn og hafið er sem fyrr segir sýnt í Þjóðleikhúsinu og eins og gagnrýnandi Fréttatímans orðaði það: Sýning sem fólk ætti ekki að missa af. Gamli maðurinn og Bernd Ogrodnik.  fjórtán ára einLeikur um hOmma aftur á fjaLirnar Ennþá erfitt fyrir fólk að koma út úr skápnum Leikhópurinn Artik sýnir Hinn fullkomna jafningja í Norðurpólnum. Verkið var samið af Felix Bergssyni og upphaflega sýnt árið 1999 í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Verkið fjallar á opinskáan hátt um samkynhneigð og vakti mikla athygli á sínum tíma hér á landi sem erlendis. V ið skáluðum í kampavíni á Trafalgartorgi og innsigluðum þannig samstarfið,“ segir Jenný Lára Arnórsdóttir leikstýra sem ásamt vini sínum og fyrrum samnemanda, Unnari Geir Unnarssyni, skipar leik- hópinn Artik. Leikhópurinn var stofn- aður fyrr í haust en bæði luku þau nýlega námi í leiklist og leikstjórn við ASAD leiklistarskólann í London. Þau sýna nú fjórtán ára gamalt, íslenskt verk um sam- kynhneigð á Norðurpólnum. „Við sáum Ísland alltaf fyrir okkur sem framtíðarvettvang og samstarf lá svo vel við þar sem við vorum samtíða í skólanum og komum heim á sama tíma. Unnar var svo búinn að finna verkið, en það stendur honum mjög nærri þar sem hann var sviðsmaður á því fyrir fjórtán árum svo er hann líka samkynhneigður,“ segir Jenný Lára. Árið 1999 frumsýndi leikhópurinn Á senunni upphaflega einleikinn. Verkið er eftir Felix Bergsson og var leikstýrt af Kolbrúnu Halldórsdóttur. Það fjallar um samkynhneigð og vakti mikla athygli á sínum tíma og kveikti upp umræðu um málefni samkynhneigðra, hér á landi og erlendis. En á þetta verk jafn vel við í dag? „Já algjörlega,“ segir Unnar og bætir við að fólki þyki almennt mjög gaman að sjá hve langt við séum komin á jafn skömmum tíma. „Það er mjög hollt að líta til baka þó að núna sé þetta bara eins og hvert annað leikrit þá var það allt ann- að og heilmikið mál á sínum tíma. Fólk hugsar alveg, „guð minn góður, var þetta virkilega svona. Þetta er því holl áminn- ing.“ Hann segir að höfundurinn, Felix Bergsson, hafi fengið símtöl á næturnar frá kirkjunnar mönnum. „Þeir fordæmdu hann og sýninguna.“ Unnar segir að þrátt fyrir að samfé- lagið teljist framarlega í málefnum sam- kynhneigðra í dag beri margir samkyn- hneigð sína í hljóði. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir hve mikið mál það er að koma út úr skápnum, því þó að flestum í sam- félaginu standi nokkurn veginn á sama þá fylgir því ákveðin togstreita og það reynist mörgum mjög erfitt. Þess vegna á verkið ennþá við.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Jenný og Unnar voru samtíða í ASAD leiklistarskólanum í London. Þau sáu Ísland alltaf fyrir sér sem framtíðarvettvang og innsigluðu framtíðarsamstarf með kampavíni á Trafalgar. Guð minn góður var þetta svona. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/11 kl. 22:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 11/11 kl. 19:30 Lau 17/11 kl. 17:00 Mið 14/11 kl. 19:30 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 22:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Mið 14/11 kl. 20:00 aukas Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári – sýnt á Akureyri 66 leikhús Helgin 9.-11. nóvember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.