Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Síða 9

Fréttatíminn - 08.03.2013, Síða 9
Norðmenn borga mest fyrir lambið Norðmenn borga mest allra þjóða fyrir íslenskt lambakjöt og hefur útflutningur á lambakjöti stóraukist frá árinu 2009, að því er fram kom hjá Þórarni Inga Péturs- syni, formanni Landssambands sauðfjár- banda, í Bændablaðinu. Heildarverðmæti úflutnings á liðnu ár nam 3,1 milljarði. Nor- egur er sem fyrr dýrmætasti markaðurinn og gefur hæsta verð fyrir afurðina en Bretland kemur þar á eftir. Þórarinn sagði Evrópumarkað mjög dapran um þessar mundir vegna efnahagslægðar en Banda- ríkjamarkaður væri verðmætur og myndi eflaust stækka til framtíðar litið. -sda Óveðrið veldur vandræðum Íbúar á sunnanverðu landinu hafa án efa orðið varir við mikil óhreinindi síðustu daga. Öskufjúk og moldviðri hefur gert höfuðborgarbúum lífið leitt og víða orðið til vandræða. Loka þurfti nokkrum sundlaugum á svæðinu á meðan hreins- unarstarf fór fram. Þegar starfsmenn Ár- bæjarlaugar mættu til vinnu í gærmorgun voru bæði laugin og laugarsvæðið þakin óhreinindum. Laugin var lokuð fram yfir hádegi á meðan starfsmenn luku hreins- unarstarfi. Anna Magnúsdóttir, starfs- maður Árbæjarlaugar, segir ástandið hafa verið mjög slæmt þegar hún kom til vinnu í gærmorgun. „Laugin var full af ösku, mold og ógeði. Við erum búin að vera að þrífa í allan morgun. Við byrjuðum á því að reyna að þrífa pottana án þess að tæma þá en það gekk ekki. Við tæmdum því bæði pottana og laugina, það var eina leiðin til þess að þrífa þetta allt.“ Hreinsunarstarfið gekk vel og laugin var opnuð fljótlega eftir hádegið í gær. -bpj 4BLS BÆKLIN GUR 16BLSBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF PÁSKALEGUM MARS TILBOÐUM Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP BIKINÍ-ÁSKORUN Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu, verð og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is Innifalið í námskeiðinu: • Þjálfun og mataræði tekið í gegn • Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að komast úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form • Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum • Dagleg hvatning, fróðleikur og aðgangur að uppskriftum frá Ágústu Johnson á lokuðu heimasvæði inni á www.hreyfing.is • Sérstakt mataræði sem dregur úr sykurlöngun og stuðlar að því að þú náir varanlegu þyngdartapi • Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir • Kvöldstund í Blue Lagoon spa Taktu áskorun og vertu í þínu allra besta formi í sumar. Vertu léttari á þér, léttari í lund, sterkari og flottari!

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.