Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 04.05.2012, Qupperneq 61
Hollywood-strák- ar tjá sig um tísku Strákarnir í Hollywood eru jafn mikið með á nótunum og stelpurnar þegar kemur að tísku. Þeir lifa í heimi út- litsdýrkunnar og þurfa að vera með puttann á púlsinum öllum stundum. Það er ýmislegt sem þeir hafa að segja um tísku beggja kynja og halda þeir ekkert aftur að sér. Aston KutcHer „Ég styðst við nokkrar reglur í tengslum við klæðarval. Sú mikilvægasta er að beltið passi við skóna. Það er bannað að klæðast brúnum skóm við svart belti. Það finnst mér vera eitt stærsta tískuslys sem karlmenn gera sig seka um.“ Penn BAdgley „Þegar stelpa klæðist víðum stuttermabol, gallabuxum, flatbotnaskóm, með tagl í hárinu og byggir á sjálfsörygginu einu, þá er það hið kynþokkafyllsta sem ég veit í fari kvenna.“ cHAnning tAtum „Í auglýsingaher- ferð sem ég tók þátt í fyrir Dolce & Gabbana lærði ég að ef þér líður ekki þægilega í einhverri flík, þá áttu ekki að klæðast henni. Sjálfstraustið kemur að sjálfu sér ef okkur líður vel í fötunum sem við klæðumst.“ Peter sArs gAArd „Ég hef aldrei skil- ið afhverju konur plokka á sér augnabrúnirnar. Ég elska þykkar augnabrúnir og finnst eins og allar konur ættu að láta þær vaxa.“ tAylor lAunter „Ég er ekki mikill aðdáandi stelpna sem klæðast háum hælum eða þröngum kjólum. Stelpur í gallabux- um og flatbotna skóm höfða mest til mín. Þær virðast mun jarðbundnari og sjálfsöruggari í eigin skinni.“ VIÐUR- KENNT AF EFSA KONJAK er ný grenningarvara fyrir fullorðna í ofþyngd. KONJAK inniheldur náttúrulegar trefjar, (glucomannan) sem eru unnar úr konjak plöntunni sem vex í Asíu Þegar KONJAK er notað samhliða léttu mataræði má auka þyngdartap um allt að 60%. Það þýðir að fyrir hvert kíló sem þú missir af eigin rammleik getur þú með hjálp KONJAK misst allt að 1,6 kg. Glucomannan eru fyrsta náttúrulega efnið sem sérfræð- ingar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu hafa viðurkennt að raunverulega hjálpi við þyngdartap. Glucomannan eru vatnsuppleysanlegar trefjar sem eru þeim eiginleikum búnar að þær geta dregið til sín 2-300 falda þyngd sína af vatni. Þegar töflurnar leysast upp í maga myndast því massi sem fyllir upp í magann og flýtir fyrir seddu tilfinningu. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Fæst í apótekum, heilsubúðum, heilsuhillum stórmarkaða og á www.femin.is Hjálpnáttúrunnar við aukakílóum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.