Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Síða 64

Fréttatíminn - 04.05.2012, Síða 64
 Bækur Benjamín dúfa endurútgefin Sígild riddarasaga úr Reykjavík Árið 1992, fyrir tuttugu árum, sendi Friðrik Erlingsson frá sér bókina Benjamín dúfa sem er ein vinsælasta barnabók síðari tíma á Íslandi. Í tilefni tímamótanna hefur bókin verið endurútgefin í snoturri útgáfu. Friðrik segir að bókin sem slík sé ævintýri sem ekki enn sér fyrir endann á. B enjamín dúfa segir frá viðburða-ríku sumri í lífi fjögurra vina í óskilgreindu hverfi. Þeir hrífast af sögum um hugprúða riddara og stofna reglu Rauða drekans. Í kjölfarið hefja þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa baráttu gegn ranglæti en skuggi fellur á ævintýrið þegar brestir koma í vináttu riddaranna og blákaldur raunveruleikinn ryðst inn í áhyggjulausa tilveru þeirra. „Þetta náttúrlega hefur verið ákveð- ið ævintýri út af fyrir sig,“ segir Friðrik. „Síðan bókin kom út hef ég átt því láni að fagna að fá að heimsækja skóla vítt og breytt um landið og ræða efni hennar við hvern árganginn á fætur öðrum sem hafa lesið hana. Þetta hefur alltaf verið jafn frá- bært og gefandi.“ Þegar talið berst að þessum stöðugu vinsældum bókarinnar bendir Friðrik á að ef til vill megi finna skýringuna í því að ... „ég skrifaði hana ekkert endilega með það í huga að ég væri að skrifa barnabók. Ég var einhvern veginn ekkert að setja mig í sérstakar stellingar og þá fá hlut- irnir kannski á sig einhvern annan blæ.“ Árið 1995 kom bíómynd sem Gísli Snær Erlingsson leikstýrði eftir handriti Frið- riks upp úr bókinni og óhætt er að segja að myndin hafi enn frekar fest Benjamín dúfu í sessi sem sígilt íslenskt barnaævintýri. Friðrik segir að þrátt fyrir vinsældir bókar og bíómyndar hafi hann aldrei látið hvarfla að sér að fylgja þeim eftir með framhaldi um frekari ævintýri fjórmenninganna. „Nei, reyndar ekki. Það stóð nú aldrei til að gera það en hins vegar voru næstu tvær bækur sem komu á eftir; Góða ferð, Sveinn Ólafsson árið 1998 og Bróðir Lúsífer sem kom út árið 2000, kannski svolítið hugs- aðar sem hugmyndafræðilegt framhald. Þótt þar sé ekki um sömu persónur að ræða þá voru þetta næstu aldursbil fyrir ofan strákana. Sveinn Ólafsson var þrettán ára og Hinrik í Bróður Lúsífer er eitthvað aðeins þar fyrir ofan.“ Ætla má að sá ævintýraheimur sem birtist í bókinni, þar sem krakkar leika sér úti dægrin löng á sumrin, sé orðinn nokkuð framandi tölvu- og myndbanda- kynslóðunum sem þó heillast enn af þeim félögum. Friðrik telur skýringuna á því líklega liggja í persónunum. „Það eru fyrst og fremst persónurnar sem standa fyrir sínu og þær eldast ekki. Við erum alltaf eins einhvern veginn þótt umhverfið sé breytilegt og þótt öll þessi útivera sé ef til vill framandi krökkum í dag þá virkar hún kannski bara enn frekar heillandi. Eins og þetta sé annar heimur, sem það svo sann- arlega er.“ Þórarinn Þórsrinsson toti@frettatiminn.is Framhald með hraði Unglingaspennusagan Hungur- leikarnir nýtur fádæma vinsælda um þessar mundir. Fólk hópast í kvikmyndahús til að sjá bíómynd sem byggir á þessari fyrstu bók Suzanne Collins í þríleiknum um baráttu hinnar ungu Katniss Everdeen fyrir réttlæti og gegn kúgun í landi sem reis upp úr rústum Bandaríkjanna. Collins hefur selt tæpar sex milljónir eintaka á heimsvísu. Íslensk þýðing Magneu J. Matth- íasdóttur Hungurleikanna hefur rokselst og hjá Forlaginu var því allt kapp lagt í að koma þýðingu bókar númer tvö, Catching Fire, sem allra fyrst í hendur lesenda og aðdáendum Katniss er óhætt að fara að fagna. Íslensk þýðing Guðna Kolbeinssonar er tilbúin og er á leiðinni í prentsmiðju þannig að ævintýrið mun halda áfram á íslensku í sumar. Þegar Friðrik Erlings- son sendi Benjamín dúfu frá sér fyrir tuttugu árum hófst ævintýri sem enn sér ekki fyrir endann á.Mynd/Ásgrímur Sverrisson P IPA R \ T B W A • S ÍA • 1 2 0 8 6 8 Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00 Katniss er orðin að hetju og fyrir- mynd ótal unglinga um allan heim en stúlkur hafa tekið þessari vösku stúlku með fádæma fögnuði. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! NÝTT Í BÍÓ PARADÍS! NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES GERARD BUTLER REYKJAVIK SHORTS & DOCS 2012 SJÁÐU DAGSKRÁNA Á WWW.SHORTSDOCSFEST.IS 75 NÝJAR STUTT OG HEIMILDAMYNDIR 6.-9. MAÍ 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH–JVJ. DV Hótel Volkswagen (Stóra sviðið.) Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 lokas Eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Síðustu sýningar! Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 lokas Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fim 10/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 19/5 kl. 20:00 lokas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 10/6 kl. 20:00 Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Mið 16/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/5 kl. 20:00 Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Lau 9/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 12/5 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 14:30 aukas Sun 20/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30 Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 1/6 kl. 19:30 Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 Uppselt í maí - örfá sæti laus í júní. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00 Síðustu sýningar sunnudaginn 6. maí! Bliss (Stóra sviðið) Mán 21/5 kl. 12:00 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Sun 20/5 kl. 17:00 Frumsýn. Þri 22/5 kl. 19:30 Mán 21/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Pétur Gautur (Stóra sviðið) Mið 30/5 kl. 19:30 Á Listahátíð í Reykjavík 2012 Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Mán 14/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 16:00 Sun 20/5 kl. 16:00 AUKASÝNINGAR Í MAÍ 56 menning Helgin 4.-6. maí 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.