Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 04.05.2012, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Yfir 100 þúsund eintaka múrinn Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur selt yfir hundrað þúsund eintök frumraunar sinnar My Head is an Animal samkvæmt upplýsingum frá Nielsen Sound- scan sem heldur utan um upp- lýsingar um plötusölu vestanhafs. Diskurinn hefur selst í 95 þúsund eintökum í Bandaríkjunum og Kanada en hæst komst hann í sjötta sæti á Billboard-listanum bandaríska. Auk þess hafa yfir ellefu þúsund eintök selst hér á landi frá því að diskurinn kom út síðasta haust. -óhþ Íslensk ljóðlist í enskri þýð- ingu Út er komin hjá Sögu forlagi úrval enskra þýðinga Bernards Scud- der á íslenskum ljóðum. Það ber heitið Icelandic Poetry: Transla- tions by Bernard Scudder. Útgáfan er mikil að vöxt- um, rúmar 400 síður og þræðir sögu íslenskrar ljóðlistar allt frá Völuspá og Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar til ungskálda dagsins í dag. Í bókinni eru ljóð eftir 68 skáld. Scudder lést árið 2007 aðeins rúmlega fimmtugur en hann var síðustu árin aðal- þýðandi Seðlabanka Íslands. Hrósið ... ... fær Halldór Gunnar Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, sem hefur ferðast um landið til að safna þrjátíu þúsund röddum Íslendinga. 8499 Scudder Mömmuklám á leið til Íslands Forlagið tryggði sér í vikunni sem leið útgáfu- réttinn á bókinn Fifty Shades of Grey sem hefur notið gríðar- legra vinsælda í Bandaríkjunum og Bretlandi. Bókin er sú fyrsta í erótískum þríleik og virðast heimavinnandi húsmæður kunna sérstaklega vel að meta hana. Vegna þessa hefur bókin fengið viðurnefnið „mömmuklám“. Höfundurinn er E L James en hún er breskur sjón- varpsframleiðandi, húsmóðir og móðir. Athyglisvert verður að sjá hvort „mömmuklámið“ verði jafn vinsælt meðal íslenskra kvenna og kynsystra þeirra í öðrum löndum. -óhþ www.rumfatalagerinn.is GÓÐUR SVEFN VEITIR GÓÐA LÍÐAN! TILBOÐIÐ GILDIR TIL 06.05 ROYAL QUEEN AmERísk dýNA Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Í efra lagi er áföst 14 sm. þykk yfirdýna. Í neðra lagi eru u.þ.b. 200 LFK pokagormar pr. m2. Tvöfalt gormalag sem eykur endingu og þægindi. Fætur fylgja með. Fæst einnig í stærð 120 x 200 sm. 139.950 KÁRI STEINN KARLSSON HLAUPARI 153 X 203 SM. FULLT VERÐ: 159.950 109.950 SPARIÐ 50.000 153 X 203 SM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.