Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1927, Page 14

Læknablaðið - 01.03.1927, Page 14
36 LÆKNABLAÐIÐ og purpura hæmorrhagica. Og dásamlegt er, hve menn geta ná'S góöri heilsu miltislausir. Lifrar-ígerðir. Síðasta fundardaginn var þetta verkeíni til meSíerðai. og af því eg ætla'Si þar a'S taka til máls, var mér innanbrjósts likt og viS próf. Tveir héldu fyrirlestra. Domenici (Sassari) og Petridis (Al- essandria). En þar á eftir töluSu 4. Þvi meir sem nálgast miSjarSarlinu, þvi oftar koma fyrir lifrarigerö- ir i mönnum. Þær geta, eins og kunnugt er, komið af ýmsum ástæSum og margskonar sýklum, en í heitu löndunum eru algengastar þær, sem orsakast af amöbum (halda menn e 111 a m o e b a h i s t o 1 y t i c a sé al- gengust orsök). Fram til skamms tima var þaS ein af hinum tiöustu handlæknisaSgerSum suSurlandalækna aö skera til lifrarígeröa. En síb- an 1912 hefir sjaldnar og sjaldnar oröiö þörf á að beita viö þær hnífn- um. Sir Leonard Rogers hugkvæmdist þá sú heillaríka aðferS, aö láta sér nægja ástunga meö úttæmingu graftarins, en jafnhliöa því nota e m e t i n. Þessi aSferö hefir siSan veriö notuö viö því nær allar lifrarígerSir heitu landanna. ASferSin er nokkurnveginn ábyggileg, ef sjúkl. er ekki alt of langt leiddur og um a m o e b u - d)y s e n t e r| i hefir veriö aS ræöa. Það má venjulega útiloka aö um amoebu-ígerö sé að gera, ef aöferSin bregst, og verður þá að gripa til hnífsins. A seinni árum hefir mesta framför oröiö í að rannsaka ýmsa éiginleika blóðsins, finna sýkla þar í meö ræktun og smásjárrannsókn o. s. frv. Um þessi atriöi töluöu báðir fyrirlesarar af mikilli reynslu. Höfðu báöir haft sæg af sjúklingum sunnan úr Afríku og austan úr Asíu. Eg haföi áður en eg fór aö heiman mikiö hugsaö um, hvort eg gæti ekki tekiö til máls í einhverju af þeim málum sem á dagskrá voru. Haf'öi mér þá hugkvæmst aö það væru helst lifrarígerSirnar, og gaf mig því fram sem einn af ræðumönnum i því máli. Þvi eins og eg hefi áSur ritaö um í Lbl., hefi eg haft til meöferöar þó nokkrar lifrarígeröir í sambandi viö sulli. Þess vegna tók eg saman dálitla ræöu um reynslu mína og ann- ara íslenskra lækna, einkum próf. G. M a g n ú s s o n a r. Geröi eg þetta bæöi til aö vekja athygli fundarmanna á starfi Guömundar og forgöngu hans i því aö kenna ísl. læknum aseptiskar aSféröir við sullaögerSir, og svo til þess að sýna þeim suSrænu kollegum, aö ísland væri til og a'S þar byggju menn, sem væru vel á leiS meö aö losa sig viö sullaveikina. Þetta mintist eg á og svo þá merkilegu uppgötvun D é v é’s, að sullungar mynd- ist eingöngu viö hrörnun sullamóSurinnar (fyrir elli eöa sjúkdóma). Og þar sem nú ungaðir sullir virðast miklu algengari hjá okkur, aö sögn (j. Magn. og Dévé, væri von þó fleiri igeröir fylgdu sullúm hjá okkur en annarsstaöar. Eg hafSi meö talsverðri fyrirhöfn komiö þessu, sem eg vildi segja, á all- góða frönsku, og í Kaupmannahöfn lét eg' góöan frönskumann lesa þaö yfir. — Þaö var heldur fáment i salnum, þegar rööin kom aS mér. Eg vandaði fram|jiurSinn sem best og þrúmaöi ræöunni út yfir söfnuöinn. Þó eg geri ráö fyrir, aö ekki hafi þótt mikilsvert þaö sem eg sagöi, aflaöi eg mér fyrir þaö betri samvisku en ella, því að eg haföi meS þvi sýnt ofurlítinn lit á aö koma fram sem fulltrúi íslenskra læknavísinda. „Spectatum veniunt, veniunt spectentur ut ipsæ,“

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.