Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1927, Side 26

Læknablaðið - 01.03.1927, Side 26
4«. • LÆKN ABLAÐIÐ A. Krecke: Die Behandlung des Paronychiums mit grauer Salbe. Miinch. med. Wochenschr. tir. 2, 1927. Paronychium er leiöur kvilli, sem veldur óþægindum og verkjum, en mestu óþægindin fyfir sjúklingana, og þá sérstaklega et' um skurSlækna er aö ræöa, eru þau, hve seint gengur aö gróa. Höf. hefir áöur gert viö paronychium á venjulegan hátt, meö því oö opna ígeröina og taka burtu þánn hluta naglarinnar, sem undir er grafiö. Þessi meöferö tekur venju- 'iega 3—4 vikur, þangaö til sáriö er algróiö. Fyrir nokkrum árum benti Dencks i Hamborg á aðferö til þess aö lækna paronychium, og hefir höf. gefist hún vel og ræöur til þess aö reyna hana. Aöferöin er þannig: Grá kvikasilfurssmyrsl eru borin á rýju, jafnþykt og hnífsbakki og rýj- an lögö á fingurinn og bundiö um. Satna er þótt töluveröur roöi sé kom- inn og jafnvel graftrarblaöra. Sjúkl. fær fyrirskipanir unt aö láta um- búöirnar liggja kyrrar í 8 daga. Fyrstu nóttina geta komið verkir og fær sjúkk eitthvaö kvalastillandi meöal viö þeim, en óhætt er aö segja honutn, aö 2. nótt muni hann verða verkjalaus. Komi verkir á 3. degi, sem varla er viö aö búast, þá á sjúkl. að koma aftur til læknisins. — Enginn sjúkk hefir komiö aftur á 3. degi til höf., og flestir hafa alls ekki látið sjá sig aftur, en margir símaö á 8. degi og sagt, aö nú væri alt gott. Eftir 8 daga er bólgan horfin, en stundum lítilfjörleg ylgja eftir, sem hverfur á 2—3 dögum. G. Th. F r é 11 i r. Heilbrigðisskýrslur. Að tilhlutun dóms- og kirkjumálaráöuneytisins hefir ]3róf. Guöm. Hannesson tekist á héndur að semja og gefa út heil- brigöisskýrslur fyrir árin 1921-—1926. Embætti. Auk þeirra, sem getið var í seinasta blaði, sem umsækjenda um Grímsneshéraö, hefir S i g u r m undur S i g u r ö s s o n, sem nú gegnir embættinu, sótt um héraðið, cn P á 11 K o 1 k a hefir tekiö sína urnsókn aftur. Embættisprófi í læknisfræöi hafa þeir lokið R í k h a r ð u r K r i s t- m u n d s s o n meö I. eink., 16654 st., og T o r f i Bjarnason með I. eink., 179J4 st. Læknar á ferð. V i 1 m u nd.ur J ó n s s o n héraðslæknir á ísafiröi og frú hans, K r i s t í n læknir Ódafsdóttir hafa dvaliö um tíma hér í bænum; S i g u r ð u r læknir M a g n ú s s o n, Seyðisfiröi, hefir og verið hér. Þá kom S i g u r m u n d u r S i g u röso n héraÖslæknir hing- aö snögga ferð snemma í febrúar. Friðjón Jensson, læknir á Akureyri, er nú kominn heim aftur úr utan- t'ör sinni. Jón Benediktsson læknir kom fyrir skönunu frá Kaupmannahöín ti! Austfjarða, en þar verður hann um hríð við tannlækningar. Röntgentæki er nú verið aö setja í St. Josefsspítalann i Hafnarfiröi. FÉLAGSPREKTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.