Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1926 1927 Fibromyoma &metrorr- hagia .................... 2 Granuloma .................. 1 Struma .................. 3 2 Kroniskar b ó 1 g u r : Actinomycosis............ 1 1 Bronch. chron. (asthma) 1 Hilus-tuberculosis .... 1 Lymphadenitis tub. .. 26 25 Ostitis tub. fistulosa .. I Pleuritis .................. 1 Tub. fist. part. moll. .. 1 Húðsjúkdómar: Acne rosacea ............ 1 — vulgaris ................ 1 líczema chron........... 37 29 1926 1927 Favus capitis .......... 9 6 Furunculosis ........... 1 5 Hidradenitis ........... 1 Hypertrichosis ......... 1 1 Pruritus ano-genitalis . 2 3 Psoriasis .............. 9 4 Sycosis barbæ....... 1 1 Trichophytia capitis . . 1 1 M b. B a s e d ow i ..... 4 4 Sterilisationis causa 1 1 Syringomyeli .... 1 Sjúkdómar .. 109 96 Sjúklingar . . 109 95 Röntgengeislanir . . 368 386 Favus. Sjúklingar mefi geitur voru úr þessum læknishjeruðum: 1926 1927 1926 1927 Reykjavíkur ........... 2 2 Sauðárkróks .............. 2 Hafnarfjarðar ......... 1 Hólmavíkur ............. 4 2 Eyrarbakka ............ 1 Reykjarfjarðar ......... 1 Geitnasjúkl. alls .. 9 6 G e i t u r 11 a r. Eins og kunnugt er, hefir Læknafélag íslands átt frum- kvæði að geitnalækning í stórum stíl, fyrir forgöngu Samrannsókna- nefndar félagsins. Það varð hlutverk Röntgenstofunnar að annast þessar lækningar. Þetta hefir verið ljúft verk. Geitnasjúklingar hafa ætið verið hér aufúsugestir. Það er oft svo með mæðurnar, að þær tekur sárt til fyrirhafnarmestu barnanna. Okkur, hér á Röntgenstofunni, hefir verið Ijúf fyrirhöfnin við geitnafólkið, sem jafnaðarlega er fyrirlitið at' sjátf- um sér og öðrum, meira og minna útverkað af geitum í höfðinu, og lúsugt í viðbót, fátækt, klæðlítið og umkomulaust í Rvík. Það er ánægju- legt að sjá þessa sjúklinga verða menn með mönnum, og byrja nýtt iíf, þegar þeir eru lausir við geiturnar. Sem betur fer, hefir Alþingi veitt styrk til geitnalækninganna. Annars hefði verið ómögulegt að ná til ýmsra geitna-fjölskyldna, og koma þeim i lækning. Það hefir reynst nógu erfitt samt, því stundum hafa hóparnir verið sendir utan af landi þánnig, að fargjaldið var greitt, en annað ekki. Fólkinu ekki séð fyrir fæði eða verustað í Rvík. Fram úr þessu hefir ])ó ætíð ráðist. Einstöku sinnum hafa sjúklingarnir reyndar ekki dvalist hér nema vikutíma; ver- ið geislaðir, og sendir svo heim, undir læknishönd héraðslæknis. Svo var t. d. síðastliðin ár um sjúklingana úr Hólmavíkurhéraði, og farn- nðist þeim vel. Frá því að röntgenlsakningar hófust, hafa verið 1 æ k n a ð i r 1 1 6 g e i t n a s j ú k 1 i n g a r h é r á R ö n t gi e n s í o f- u n n i. Mér er ekki kunnugt um, að nú sé nokkursstaðar geitnafjölskylda ólæknuð á landinu. En ennþá eru til geitnasjúklingar á stangli, m. a.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.