Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 32
2Ó LÆKNABLAÐIÐ M. Pét., gjaldkeri Lbl., lienti á a'S miklar skuldir hefSu safnast fyrir. G. Thor. lagSi til, aS sérstakur maSur yrSi fenginn til aS annast af- greiSslu og innheimtu. G. Cl. taldi nauSsynlegt aö lækka verS Lbl. ofan í kr. 15.00, en afla jafnframt fleiri kaupenda. Bar fram till. um aS skipa 3ggja manna nefnd ritstj. til aöstoSar um sinn, til þess aS koma betra skipulagi á afgreiSslu Lbl., og afla fleiri kaupenda. Till. samþ. og kosnir: Gunnl. E i n., N. D u n g a 1 og Þ. S v e S n! s s. Reikn. samþyktir. Ritstj. og nefnd faliö aö ákveöa verö Lbl. '28. III. Kosinn einn maöur í ritstj. Læknabl. Gunnl. Cl. átti aS ganga úr ritstj.. en var endurkosinn meS 13 atkv. IV. Erindi um vottorðsgjafir flutti N. P. Dungal, og birtist þaö nú í Lbl. Nokkrar umræSur, einkum um hjúskaparvottoröin. V. Skilagrein frá húsbyggingamefnd. Form. nefndarinnar, Gunnl. Ein. skýröi frá, aS komiö hefSi til oröa aS læknar gætu fengið lækninga- stofur og samkomustaS í fyrirhugaSri húsbyggingu Þ. Sch. Thorst. lyf- sala, viö Kirkjustræti. ÁformaSar frekari samningaumleitanir. Fundi slitiS. Úr útlendum læknaritum. Aldrich, C. A.: Prevention of anorexia in children. Journ. Americ. Med. Assoc. Sept. 17, '27. Höf. minnist fyrst á, aS lystarleysi í börnum sé alt of lítill gaumur gefinn í kenslubókum. Lýst er nokkuð orsökum til hungurs, matarlystar og þorsta. MeSferö höf. á lvstarleysi barna er á þessa leiS: 1. MæSur og barnfóstrur eru varaSar viö að neyöa ungböm til aö drekka, ef þau veröa lystarlaus, og láta lækninn vita um þetta, ekki síS- ur heldur en uppsölu e'Sa niSurgang. Þá er um aS gera fyrir lækninn aS komast fyrir orsakir lystarleysisins, þegar i upphafi. 2. Fyrsta m e S f e r ö. Hún er ætiö í því falin aö draga af fæö- unni. Lystarleysið er venjulega fyrsta einkenni einhvers sjúkdóms, sem ungbarniö hefir tekiö. Höf. ráöleggur mæörunum aS draga strax úr skömtunum, ef barniö sýnir ólyst á pelanum. Stundum er lystarleysiö afleiöing af því aS barniö kvefast. Kroniskt lystarleysi á oft rót sína aS rekja til þess aö kvefaö barn fær ógeö á fæSu. Mjög er algengt, aS mæSur neyöa mat i börnin, þótt þau séu gersamlega lystarlaus. Af þessu fær barniö viSbjóð á matnum. Þessi aöferS mæöranna er til mesta ógagns. ÞaS á þvert á móti aö lofa matarlyst barnsins aö ráöa, og taka því meö mestu hugarró, þótt barniS sé matarlitiö nokkurn tíma, vegna þess aö lystina vantar. 3. ErfiSleikar v i S a S v e n j a a f b r j ó s t i. Höf. hefir reynst lystarleysi oft stafa frá þeim tíma, þegar veriö er aö venja ung- barniö af brjóstinu. Til þess aö koma í veg fyrir þetta, ráöleggur höf. að gefa brjóstbömum viö og viö pela, og venja þau þannig snemma á aöra fæöu en brjóstamjólkina. 4. Nýjar f æ S u t e g u 11 d i r. Höf. varar viS aS neySa börn til

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.