Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 21 Lækningabálkur. Hægðatregða hjá börnum á i. ári. Þaö mun ekki fjarri sanni, aö hægöatregöa sé jiaö einkennið, sem hvað oftast er kvartaö um við lækninn, jiegar um börn á i. ári er að ræða. — Ástæöa jiessa er sú, að jiaö er rótgróin trú almennings, aö án reglu- legra og ríflegra hægöa einu sinni, eða helst oftar, á dag, geti ekkert barn haldið heilsu, og aö allskonar kvillar og ójiægindi eigi rót sína að rekja til hægöaleysis. Og sé dæmt eftir verkunum, viröast jieir ekki vera ýkja fáir læknarnir, sem sömu skoöunar eru. Sennilegra er jió, að talhlýðni viö almenning megi sín jiar meira en bein sannfæring um skaö- semi hægðatregðunnar. Eins og kunnugt er, hægir ungbarniö sér venjulega i—3svar á sólar- liring; jiaö getur því kallast hægöatregöa. ef einn eöa fleiri sólarhringar falla úr, svo að barnið hafi ekki liægðir. Orsakir jiessa geta verið marg- breytilegar: í fyrsta lagi ónóg matartekja og í 2. lagi töf eöa hindran á flutningi þarmstnnihaldsins. En þaö getur aftur á móti stafað af ana- tomiskum eöa functionellum ástæöum. Þaö liggur jjví í augum uppi, að nákvæm anamnesis og rannsókn á sjúkl. er altaf nauðsynleg, jiegar um hægðatregöu er aö ræða. Hægðatregöa vegna ónógrar næringar (pseudoobsti- pation) er all-algeng, einkum hjá mjög ungum börnum, og frekar hjá brjóstbörnum en pelabörnum. Ástæðan til Jiess, að matartekjan er lítil, getur veriö sú, aö barnið sé svo veiklaö, að þaö megni ekki aö sjúga nógu lengi eða nógu duglega, til aö fá nægju sína, eða þá aö mjólkin í brjóstunum sé ekki nægileg, til að fæöa jiaö. Hjá pelabörnum getur sökin veriö Jiunt bland eöa of lítiö quantum. Þá geta og ælur og uppsala vald- ið því, að svo mikið fari forgörðum af næringunni, aö barniö líði skort. Sótthiti hefir og venjulega i för með sér, auk lystarleysis, deyfandi áhrif á peristaltik, og er jiví hægöatregöa venjulega samfara honum. Einkenni þau er pseudoobstipation veldur eru: Flatur, inndreginn en jió stinnur kviöur, litil sem engin framför, eöa jafnvel rýrnun, þvaglátin eru litil og óeðlilega sjaldan, hitinn oft subnormal og börnin venjulega róleg og vær. En þaö einkennið, sem fyrst kemur er hægöatregða. Saurinn er lítill að vöxtum, brún-grænn að lit, seigur og slepjulegur, eða stundum slimkend- ur. Meöferöin er vitanlega i því fólgin, aö taka fyrir orsökina (pylorus- stenosis, habituel uppköst, infection). Sé eingöngu um sult aö ræöa, er meðferðin ekki önnur en sú, aö auka fæðuna. Hjá brjóstbörnum nægir stundum aö gefa bæöi brjóstin i einu, en dugi jiaö ekki, veröur að bæta barninu meö einni eða fleirum pelamáltíöum, og er blöndunni Jiá hagaö samkvæmt aldri jiess. Sama er að segja um pelabörn; þau fá jiaö bland, sem aldri þeirra og stærð hæfir. Áhrif þessarar auknu fæðu koma strax í ljós eftir 1 eöa 2 daga, og lýsa sér Jiannig, aö saurinn verður meiri, gul- ur eða gulgrænn, ekki eins seigur, og hægöir veröa tíðari. Verði þetta ekki, hefir fæöa sú. sem viö var bætt, verið ófullnægjandi aö samsetn- ingn eða vöxtum. Um hægðatregðu af anatomiskum ástæöum (megalo-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.