Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 38
32 LÆKNABLAÐIÐ ílest skólahús þessi áhöld, og virtust allir hlutaSeigendur vera hinir ánægöustu yfir nýbreytninni. Berkaak Rennebu, 2. febrúar 1928. Guðm. Ásmundsson. Fr éttir. Embættisprófi í læknisfræði luku í febrúarmánuöi: E i n a r A s t- ráðsson, Hannessonar fyrv. afgreiðslumanns, Reykjavík, me'S I. eink. 1763/3 st., G í s 1 i P á 1 s s o n, Gíslasonar kaupm., Reykjavík, meS 1. eink. 158 st., Jens J ó h a n n e s s o n. Jenssonar skósmiSs, Reykjavík, með I. eink. 172% st. og L á r u s E i na r s o n, sonur Magnúsar heitins dýra- læknis, Reykjavík, meS I. eink. 18234 st. V e r k e f n i n í skriflega próf- inu voru í: L y f 1 æ k n i s f r æ S i: Höfuðverkur, orsakir hans. Hverj- ar eru helstu rannsóknaraSferSir til aö finna orsakirnar? H a n d 1 æ k 11- i s f r æ S i: Hverjir eru helstu sjúkdómar, sem valda hæmaturi og hvernig má greina þá hvern frá öðrum? RéttarlæknisfræSi: Hvernig getur læknir, meS HkskoSun, dæmt um hve langt er liöiS frá dauöa? Spítalalæknir á SiglufirSi hefir Steingrímur EyfjörS Einarsson, Akur- eyri, verið ráSinn og tekur hann við spítalanum þegar hann veröur full- gerSur, nú með vorinu. Læknasamsæti var haldiS í Reykjavík 28. janúar aö tilhlutun Lækna- félags Reykjavíkur. Hátt á 3. tug lækna var þar saman komiö, þar á meöal aSkomulæknarnir J ó n a s Kristjánsson, alþm. og S t e i n- grímur M a 11 h í a s s o n. SagSi hann þar frá feröalagi sínu til Lon- don, útdrátt úr skýrslu þeirri, sem nú birtist í Lbl. Voru menn kátir og fjörugir og skemtu sér hiö liesta. Læknar á ferð. Eiríkur Kjerúlf, ísafirði, og Siguröur M a g n ú s s o n, Seyöisfiröi, eru nýkomnir til bæjarins. Þá var og S t e i n- g r í m u r M a 11 h í a s s o n hér á ferð, en er nú kominn heirn til Akur- eyrar. Guðm. T. Hallgrímsson, Siglufiröi, er farinn utan og dvelur nú í Kaup- mannahöfn. Georg Georgsson, FáskrúSsfirSi, er nýlega farinn til útlanda, en Ó s k- ar ÞórSarson gegnir embætti hans á meSan. Bjarni Bjarnason fór i febrúarmánuSi til Bergen, ætlar aö vera þar á i'æSingarstofnuninni. MeS vorinu fer hann til Akureyrar, sem aöstoSar- iæknir Steingríms Matthíassonar. Lúðvík Norðdal, Eyrarbakka, er og nýfarinn utan. Ólafur Helgason, sem fór til Ameriku síöastliöiS sumar, hefir komist aS sem kandidat á spítölum í Winnipeg og er nú á St. Boniface-spítala. Skýrsla um áfengisútlát, I og II, íyrir árin 1926 og 1927, eftir síra Björn Þorláksson, er komin út, og veröur nánar skýrt frá henni í næsta tölublaði. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.