Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 10
4 LÆKNABLAÐIÐ nokkur gamalmenni. Þaö veröur aö ná markmiöinu, aö útrýma geitunum á íslandi. Á héraöslæknunum hvílir sú skylda, að hafa uppi á þeim geitna- sjúklingum, sem enn eru eftir, og koma þeim í lækning. Styrkur fæst úr ríkissjóði, til ferða- og dvalar-kostnaðar, en geislalækningin ókeypis á Röntgenstofunni. Nú, þegar komið er nálægt markinu, veröa lækn- arnir aö duga vel, og' gera sitt til aö uppræta þenna þjóðar-ósóma. Lús, sullaveiki og geitur eru þjóðinni til minkunnar, vegna þess að sjúkdóma þessa er ýmist hægt að lækna, eða koma í veg fyrir þá, ef landsmenn hefðu menning og nenning til þess. Ljóslækningar 1926 1927 T uberculosis: Nef-lupus.................. 3 Kok ................... 1 3 Barkakýli ............. 2 3 Lungu og hilus pulm. 29 49 Pleura ............... 37 52 Rif ................... 1 Hryggur ............... 3 4 Peritoneum ............ 7 7 Garnir ................ 1 Genitalia mascul..... 2 3 Adnexa uteri .......... 2 4 Nýru ...................... 1 Axlarliður ............ 1 Olnbogaliður........... 3 3 Úlfliður .................. 1 Spina ventosa.......... 2 3 Mjaðmargrind .............. 2 Mjaðmarliður .......... 2 5 Lær ................... 2 Knéliður .................. 2 (phototherapi). 1926 1927 Öklaliöur, rist........ 2 1 Hæll .................. 1 Lymphadenitis ...... 26 38 Adenopathia interna .. 26 14 Part. moll............. 2 5 Arthropathia Poncet .. 1 Tendosynovitis ........ 1 Anorexia ................... 21 Anæmia ................... 3 2 A s t h e n i a .......... 1 B r o n c h i t i s c h r o n. 4 Mastoiditis .............. 1 Nervosismus ................. 2 P e r n i o .............. 3 Rachitis ................. 4 2 Rheumatismus .... 1 Observatio .................. 4 Sjúkdómar .. 169 236 Sjúklingar .. 146 177 1926 1927 Kolbogaljósböð ................. 1104 1307 Qvartsljósböð .................. 3599 4747 Ljósböð samtals 4703 6054 Ofangreind skrá um ljósböðin gæti verið efni í grein út af fyrir sig. Talsverður munur er á því, hverskonar sjúkdómar eru teknir til ljóslækn- inga hér og á Norðurlöndum. Stendur það i sambandi viö ýmisleg sér- einkenni sjúkdómanna (nosologi) á íslandi. Eins og skráin ber með sér, sjást hér ekki lupus-sjúklingar, nema á stangli. Eins er um beinkröm (rachitis). En sumstaðar ytra er einmitt fjöldi sjúklinga í ljóslækningu, vegna þessara sjúkdóma. Síðara árið vor veitt 6054 ljósböð.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.