Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 18
12
LÆKNABLAÐIÐ
allra, því þeir voru 38. Af þeim voru 3 þjóSverjar, 2 austurrískir, 2 frakk-
ar, 2 bandaríkjamenn, 1 dani, 1 ítali, en mæltu allir á enska tungu. Hinir
voru breskir, flestir frá London.
Umræöuefnin voru mörg'. Skal eg aðeins geta þeirra helstu: Þróun-
arsaga heilbrigðisráðstafana á Bretlandi, sjúkratrygging, varnir gegn
samræðissjúkdómum, berklavarnir, mislingaprofylaxi (vaccino-therapi),
iSnaöarhygiene, meSferS mjólkur, hafnarsóttgæsla, eftirlit meS matvæl-
um (ostruskoSun, kjötskoSun o. fl.), barnaveiki, varnir og lækning, geS-
veikra og fábjána-stofnanir og uppeldi aumingja, skólaskoSun, ettirlit
meS mæSrum og börnum, mentun embættislækna, sveitahygiene, sjúk-
dómastatistik, trópiskir sjúkdómar o. fl.
Fyrirlestrar þessir gáfu venjulega glögt og alment yfirlit yfir núver-
andi þekkingu vora og drotnandi skoSanir á spursmálunum, en sumir
sýndu aðeins hiS sérstaka fyrirkomulag á e n s k u m heilbrigSismálum.
Eins og gefur aS skilja, vildi sumt fara fram hjá manni, í svo mörg-
um fyrirlestrum margvíslegs efnis, enda töluðu sumir óskýrt enskuna,
ekki síst sumir útlendingarnir, sem töluSu fremur bjagaS. Hygg eg aS
fleiri en eg hafi mist úr sunia ræSuparta. Bót í máli er þaS, aS margir
fyrirlestrai'nir verSa gefnir út í bók, sem viS fáum senda seinna. En
mikiS bætti úr hinsvegar, aS seinni part dags mættu frunnnælendur til
samræSu (symposium) meS okkur, eins og fyr er sagt. Gátum viS þá
spurt þá spjörunum úr um þaS, sem okkur fanst óskýrt. Þessir umræSu-
fundir voru mjög skemtilegir og lenti stundum í orSahnippingum, án
þess þó aS nokkur illindi fylgdu. Skal eg geta þess, aS eg tók oft til
máls, og hafSi gaman af, því eg fékk góSa áheym, ekki síst vegna þess,
að eg var frá íslandi og fæstir áttu von á, aS þar væri nokkur áhugi
fyrir læknisvísindum.
Af fyrirlesurunum skal eg sérstaklega geta þeirra, sem mér þótti mest
koma til, en þaS voru þessir: Fyrst skal frægan telja Sir George
N e w m a n, landlækni Englendinga. Hann var einn þeirra fáu, sem
töluSu upp úr sér. SagSi hann frá þróun heilbrigSisfræSinnar í Englandi.
Hann er málsnjall maSur og skörungur í framkomu. Auk þess er hann
ritfær vel, og eru ársskýrslur hans skemtilegar aflestrar. Þá má nefna
próf. Haver Emerson frá New-York, — sérlega vel máli farinn
og týfróSan heilsufræSing meS sannfæringarinnar krafti. Voru fáir, sem
betur náSu tökum á aS smita okkur meS heitum áhuga fyrir heilsumál-
um. Hann hafSi meiri æfingu, aS eg hygg, en allir hinna, í aS flytja
erindi, enda þurfti hann engum blöSum aS fletta, og hafSi góSar myndir
og línurit til aS gera alt skilmerkilegra.
Þar næst tel eg þá ÞjóSverjana próf. N e u f e 1 d, ágætan gerlafræS-
ing, og próf. N o c h t frá Hamborg, sem gaf yfirlit yfir chemotherapi-
una, og próf. F r i e d e m a n n, sem talaSi um barnasjúkdóma, einkum
barnaveiki, og gerði vel grein fyrir hversvegna hann væri vantrúaSur
á serum. Próf. v. P i r q u e t frá Vín talaSi þarna líka. Hann er aS
vísu skörulegur maSur og flutti fróSlegt erindi um næringu og uppeldi
tæringarveikra barna, en fátt af því vakti þó verulega athygli okkar.
En af Englendingunum gleymi eg seint col. H a r r i s o n, sem er aSal-
forustumaSur Lundúnalækna i vömum gegn samræSissjúkdómum. Fanst
okkur aSdáunarvert, hve góSu skipulagi hann hefir komiS á, til aS ná