Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 25 „Lseknafélag Rvíkur sér ekki fært aö lækka Ijorgun fyrir læknishjálp þá, er veitt er sjúklingum styrktum af opinberu fé, og heldur fast viö gjaldskrá sína.“ Samþykt í einu hljóöi. Nefndinni falið aö starfa áfram. Fundur var haldinn i Læknafél. Rvíkur 13. febr. '28, á venjul. staö og stundu. I. Sýndur sjúkl. með trichophytia og eczema. Dócent N. P. Dungal sýndi fullorðinn karlmann meö þessa sjúkdóma. II. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Læknablaðsins fyrir 1926— '27, og eru þeir á þessa leið: Reikningur Læknablaðsins 1926 og 1927. T e k j u r: Peningar frá f. ári ..................................-... kr. 1409.7Ó Innheimt frá f. ári ...................................... — 280.00 Áskrjftagjöld 1926—1927 .................................. — 2090.00 Fyrirframgreiðsla ........................................ — 87.00 Vextir ................................................... — 24.40 Borguð auglýsing......................................... — 112.00 Samtals .... kr. 4003.16 Gjöld: Borgað Félagsprentsm. (Fskj. 1—13) ....................... kr. 4801.45 — Félagsbókb. (Fskj. 14—27) .......................... — 383.9S Til Ólafs Hvanndals (Fskj. 28) ........................... — 12.75 Innheimtulaun ............................................ — 25.00 Samtals .... kr. 5223.18 Efnahagsskýrsia í árslok 1927. E i g n i r: í sjóði .................................................. kr. 4.21 Útistandandi skuldir ................................. — 5675.82 Samtals .... kr. 5680.03 S k u 1 d i r : Fyrirframgreiðsla ........................................ kr. 87.00 Skuld við gjaldkera ................................. kr. 1220.02 Til jafnaðar ............................................. — 4373-QI Samtals .... kr. 5680.03 Reykjavík 13. febr. 1928. Magnús Pétursson. (Reikning þennan höfum við undirritaðir endurskoðað, með tilheyrandi fylgi- skjölum, og ekkert fundið við hann að athuga. Reykjavík 13-/2. 28- Scein. RjarnhéSinsson. Halldór Hansenj.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.