Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ iS object-gler og j^vinæst gætilega blandaS saman viS serum-dropana. Object- glerinu velt örlítiS til, svo betur blandist vökvinn. Komi agglutination fram, skeSur jjaS innan 3—5 mín. Sjást þá rauSleitir deplar á víS og dreif í dropanum, svo greinilegir, aS eigi er um aS villast. VerSi aftur á móti engin agglutination helst dropinn óbreyttur. ÁriSandi er jietta: Komi agglutination fram, í serum-dropa annars og jjriSja fl., þá tilheyrir sá, sem rannsakaSur er, I. flokki. Komi agglutina- tion fram i hvorugum, tilheyrir viSkomandi IV. fl. Komi hún fram viS serum III. flokks, tilheyrir blóSiS II. fl. Og aS lokum, komi agglutina- tion fram á serum II. flokks, tilheyrir viSkomandi III. flokki. Nokkrar aSrar rannsóknaraSferSir koma og til greina. N ii r n b e r g e r’s „Drei- tropfenprobe": Á object-gler er látinn drjúpa einn dropi af natrium-citrat upplausn. Þar saman viS er blandaS einum dropa frá donor og öSrum frá recip. Komi agglutination, er blóSiS ekki notaS. Ókostur: Ekki hægt aS ákveSa, hvort þaS er blóS donors eSa recip., sem agglutinerast. Enn ein aSferS er kend viS O e h 1 e c k e r. Hún er þannig : Þrem til fjórum c.cm. af blóSi er dælt í venu þiggjanda. Komi vottur af reaction: Skjálfti, verkir í mjóhrygg, hraSur púls, cyanose, jiá er tafarlaust hætt viS frekari transfusion. Ókostur: Sumir eru svo viSkvæmir, aS jafnvel 2—3 c.cm. geta framkallaS hin alvarlegustu sjúkdómseinkenni. Þrátt fyrir jmS, þó aS blóS donors og recip. eigi saman, fara margir svo varlega, aS þeir dæla fvrst inn 4—5 c.cm. og bíSa 3—4 mín. áSur en haldiS er frekar áfram. Komi engin reaction fram, j^ykir örugt aS áfram sé haldiS. Smá reactionir koma í ljós þrátt fvrir alla varúS. Hverfa einkenni þeirra venjulega inn- an fárra daga. Skal þar helst til nefna: Dálítinn hitavott, vægan icterus, oedema, herpes. Kalktherapie á vel viS þessum einkennum. ÞaS má segja, aS blóStransfusionir séu einskonar vefjaflutningur, jjar sem afar viSkvæmur vefur er fluttur í annaS umhverfi, og ríSur jrví mikiS á, aS rauSu blóSkornin bíSi sem minst tjón viS flutninginn. Heppilegast jjykir því, eins og eg gat um hér aS framan, aS flytja blóSiS óbreytt Tæki þaS sem notaS er á klinik Eiselsberg í Wien, er kent viS P e*r c y, ódýrt og mjög handhægt. Er þaS glerhylki, sem tekur ca. 700 gr. Annar endinn teygist út í örmjóan odd, sem látinn er ganga inn í venu-holiS. t sambandi viS glerhylki þetta er gúmmíbelgur, sem getur aukiS eSa mink- aS þrýstinginn inni fyrir, eftir vild. Á undan hverri transfusion er gler- hvlkiS dauShreinsaS og parafin-boriS. í staSdeyfing er skoriS inn aS ven. cub. med., og hún opnuS. Til jjess aS koma í veg íyrir blóSrensli má stinga pinsettu-álmum inn undir æSina perifert; legst hún þá saman. Sjálfu lumen haldiS opnu meS fínum æSatöngum. Þvi næst er hinum mjóa enda glerhylkisins stungiS inn og gætilega sogaS. ÁríSandi er aS stemma vel blóSiS. Agætlega reynist aS nota armgjörS frá blóSþrýstingsmæli. Fvllist hylkiS á fáum mínútum. Til transfusiona nægja ca. 500 gr. af blóSi fyrir fullorSna, og 200—250 f.yrir Ijörn. ÁSur en þessu er lokiS, er ráSlegast aS hafa undirbúiS recipient á líkan hátt, og er nú dælt í venu hans blóSi donors, hægt og gætilega. Eg tel mestan ókost viS þetta tæki, nS nauSsynlegt er aS parafinbera j^aS á undan hverri aSgerS. Þó er j:>aS eigi erfitt. ÞaS er gert ])annig, aS litiS eitt af paraffíni er látiS í flösk- una. HitaS yfir sprittloga, og flöskunni hallaS og snúiS, þannig aS hún makist alstaSar innan. Er flaskan síSan látin kólna,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.