Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 Kolsýrulækningar. 1926 1927 Lupus erythematosus....................... 4 x Nævus pilosus ............................ 1 1 Teleangiectasia .......................... 3 Sjúkl. samtals 8 2 Frystingar alls 11 3 Fulguration. 1926 1927 Verruca vulgaris.......................... 7 7 Condylomata ......................... 1 Sjúkl. samtals 7 8 Fulgurationir alls 10 19 Samtals hafa sjúklingarnir v e r i S : Sjúklingar á Rö n t g e n s t o f u n n i 1926 1927 1096 1086 Undantekningarlítiö hafa allir þessir sjúklingar veriö sendir á Röntgen- stofuna eftir tilvísun annara lækna. Mjög fáir snúa sér iDeint hingað. Mér tinst þetta skynsamleg tilhögun, enda hafa læknar í höndum eyöublö'ð frá Röntgenstofunni, með sérstöku fyrirkomulagi, fyrir tilvísun sjúkl- inga. Eg hefi ætíð lagt áherslu á slíka samvinnu milli mín og læknanna, en orðið þess var, að einstöku collega hefir þótt þetta óþarfi eða hót- íyndni. En það er þó vitanlegt, að geislaskoðun kemur að bestu liði, þeg- ar á undan er gengin venjuleg klinisk skoðun. Þá fyrst kemur 'fram hvaða glompu má fylla með geislaskoðuninni, viðvikjandi sjúkdóms-þekking og -greining Og þá nær röntgenskoðunin best tilgangi sínum, þegar röntgen- lækninum er ljóst í hvaða skyni sjúklingnum er vísað til skoðunar. En röntgenskoðun á sama liffæri má haga á ýmsan veg, eftir því hvað sér- staklega þarf að grafast fyrir. Mutatis mutandis má segja líkt um þá sjúklinga, sem sendir eru til lækninga (therapi). Forstöðumaður Röntgenstofunnar 'fór til Stokkhólms á árinu 1926, í erindum lækningastofunnar, en líka vegna væntanlegrar röntgendeildar Landsspítalans. Rit frá Röntgenstöfunni. í fimtugs-afmælisriti próf. G. F o r s s e 11 s í Stokkhólmi, sem gefið var út, með alþjóða-þátttöku í mars 1926, birtist ritgerð frá Röntgenstofunni, með þessari fyrirsögn: Some notes 011 radiography in the demonstrafion of syringomyelitic arthropathy, by G. Claessen. Acta radiologica, Vol. VI, Fasc. 1—6. Reykjavík, í janúar 1928. Gunnlaugur Claessen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.