Læknablaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ
-T4
Á námsárum minum sá eg aldrei gerðar blóBtransfusionir, og til skamms
tíma munu þær fátiSar hér á landi. Þegar eg var í Danmörku, fyrir tæp-
um þrem árum, sá eg þær að eins örsjaldan gerðar, og meS tækjum og
aSferSum, sem eigi eru í tísku lengur. Undirbúningur allur var flókinn
og erfiSur, tæplega á annara færi en sérfræSinga, og á sjúkrahúsum. Nú
er sú breyting á orSin, aS tækin eru einfaldari, undirbúningurinn auSveld-
ari, og sjálf aSgerSin ekki vandameiri eSa hættulegri en þaS, aS héraSs-
læknar hér geta gert hana fullum fetum, jafnvel í sveitum. Þvi frekar
ber nauSsyn til þess hér, sem fjarlægSir eru miklar og flutningstæki
léleg. En aS sjálfsögSu geta slik sjúkdómstilfelli komiS fyrir, hér sem
annarsstaSar, aS 1?lóSfransfusion sé einasta ráSiS til þess aS bjarga deyj-
andi sjúklingi.
Fyrir nokkrum árum var titt aS nota til blóStransfusiona defibrineraS
blóS, citrat- eSa jafnvel dýra-blóS. Nú er gersamlega hætt viS slíkt. Citrat-
blóS þykir veikja jrol rauSu blóSkornanna, auk jress sem iSulega bar á
toxiskum áhrifum frá citratinu, væru miklu transfunderaS. Ýmsir full-
vrSa og, aS citrat-blóS eySileggi ýms varnarefni blóSsins, t. d. opsoninin.
ViS notkun á defibrineruSu blóSi voru intoxikations-einkenni tiS. AS sögn
ýmsra komu þau fyrir hjá 60% af sjúklingunum. DýrablóS er heldur eigi
lengur notaS, nema sem ,,Reiztherapie“, ca. 20—30 kúb. cm. af hesta
citrat-blóSi er þá dælt í venu. 'Óbreytt blóS þykir reynast best.
ÞaS er rannsóknum Landsteiners og fleiri aS jmkka, aS viS vit-
um nú, hvaSa hættur geta hlotist af blóStransfusionum, og hvernig ber
aS forSast þær. ASalhættan er sú, aS erythrocytur donors leysist upp í
serum recipients, myndist agglutination og haemolyse, er ávalt fara sam-
an. Serum inniheldur agglutinin, sem ekki er meSfætt og ])ví eigi i ung-
1)örnum, heldur myndast smárn saman. RauSu blóSkornin innihalda agglu-
tinogen. Agglutination getur myndast, eins og áSur er sagt, komi efni
jjessi saman (sbr. Seitenkettentheorie Erli.chs). Landsteiner skiftir
mönnum í 4 flokka, eftir þvi, hvernig blóS þeirra agglutinerar innbyrSis.
Einkenni flokka þessara eru stöSug; sjúkdómar, lyf og transfusionir breyta
þeim ekki. Athuganir Landsteiners á ])essu sviSi eru mjög merkilegar,
t d. aS einum flokki sé hættara viS vissum sjúkdómum en öSrum. Hann
íullyrSir, aS krabbamein sé lang algengast í IV. flokki o. s. frv. En út
i þá sálma fer eg ekki hér. Skifting flokkanna er þannig: I. flokkur get-
ur j^egiS blóS frá öllum hinum flokkunum, inniheldur engin agglutinin.
II. flokkur getur aS eins þegiS blóS frá II. og IV. fl, en gefiS til I. og II.
fl. III. flokkur þig'gur aS eins blóS frá III. og IV. fl., en getur gefiS I.
og III. IV. flokkur getur aS eins þegiS blóS frá IV. fl., en gefiö öllum
hinum. Þegar gera skal blóStransfusion, er fyrsti áfanginn sá, aS ákveSa
hvort blóS donors og þiggjanda eigi saman. ASferS sú, sem mest er not-
uS, er kend viS Mosz. Er hún einföld, handhæg og hægt aS ákveSa
makroskopiskt, hvort agglutination kemur fram eSa eigi. NotaS er Stand-
ard serum frá serumstofnuninni í Wien. svonefnt ,,Haemotest“, frá II.
og III. flokki. II. fl. er í ljósum glerpípum, hinn i brúnum. Serum þetta
er best aS geyma á köldum staS, og endist ca. 4—5 mánuSi.
Þannig er fariS aS: Serum-dropi, sinn úr hvoru serum-glasi, er látinn
drjúpa sinn á hvorn enda object-glers. ÁriSandi er aS þeir blandist eigi
saman. BlóSdropi úr eyra ])ess, sem rannsaka á, er látinn drjúpa á annaS