Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 3
14. árg. Reykjavík, mars-apríl 1928. 3.-4. blað. Framhaldstræðslumót Þjódbandalagsins. fyrir embættislækna, í London nóv.-des. 1927. Eftir Steingrím Matthíasson. (Greinargerð til landlæknis). V. Það var ætíS tilhlökkunarefni. ])egar á tilhögunarskránni stóð: Visit to Institutions. Þá settumst við i þægilega l)ifreið, sem rúmaði okkur alla, og ókum út um borg og bý, —- eða fórum með járnbrautarlest langt út í sveit. Fylgdi okkur j)á einn eða fleiri enskir kollegar, til leiðsagnar. Stofnanir þær, er við heimsóttum, voru þessar: Wellcome’s Historical Medical Museum. The Venereal Department of St. Thomas Hospital. Valley Farm Pasteurization Plant í Streatham. The Warren House Milk Plant, i Stanmore. The Museum of the London School of Tropical Medicine and Hygiene. Tuberculosis Dispensaries, i N. London. Elementarv and Secondary Schools, í N. og S. London. Maudsle)' Hos])ital (geðveikrasj)itali). Institutions for Mentally Defective Persons, í Epsom. School Treatment Centres, í N. og S. London. Open Air Schools, í Highgate og Holly Court. Schools for Physically Defective Children, í S. London. Schools for Mentally Defective Children, í N. og S. London. Hospital for Cripples, í Alton. Control of Oyster Supplies, við London Bridge. The Royal Sanitary Institute. The London Waterboard Laboratories. The Institute of Hvgiene. The Ministry of Health. The Sewage System of London. Hornsey Isolation Hospital. Somerset House Registration Offices. The Papworth Colony. VI. Það yrði nú langt mál, ef eg ætlaði að rita ítarlega um alt, sem eg man um þessar ágætu stofnanir. Skal cg því fara fljótt yfir sögu, og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.