Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1928, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.03.1928, Qupperneq 10
40 LÆKNABLAÐIÐ livort gufaSur burtu og eyddur af bakteríuáhriíum, eSa orSinn aS fyrir- ferSarlitlum málmefnum sem blönduöust sarnan viS moldina. í tuttugu ár hefir þessi aSferö veriS höfS, og má stöSugt nota sömu moldina aftur og aftur. Efir tuttugu ár heíir moldarbingurinn uppruna- legi því nær ekkert aukist, og er hann nothæfur og alveg lyktarlaus. Fanst okkur þetta mikil tíSindi og merkileg. En þaS er alveg sérstök tegund moldar, sem getur verkaS svo dásamlega hluti. ÞaS er mold sem fundist hefir á vissum staS í sveitinni, og er laus viS allan leir. í henni er 80% af kísilsýru, 6% af kalki og 5% af lífrænum efnum, en þeim fylgja ýmsir gerlar, sem vinna á saurnum. — Enn var eitt sem viS sáum nýstárlegt i Bedfordshire, og þaS var útrýming a rottum meS blásýrudufti (cyanamid). Var duftinu blásiS inn i kjallara- herbergi eSa i rottuholur meSfram húsveggjum, eSa holur i sorphaugum — meS sérstakri dælu til þess gerSri. Bar jietta góSan árangur. Allar rott- ur, sem inni fyrir voru, konni slagandi eins og druknar út úr fylgsnum sínum, og ef þær ekki drájnist strax, var þar til taks glepsinn rottuhund- ur aS grípa þær. í öllum læknishéruSum Englands er gengiS ríkt eftir aS útrýma rott- um, bæSi meS þessu móti og meS SOa reykingu, eSa meS hjálp hreysi- katta (veasel), sem hleypt er inn í holur þeirra og koma brátt út aftur meS góSan feng. Sérhver héraSslæknir hefir i þjónustu sinni Ratcatcher eSa Rat Officer, sem kann sinar sakir vel, og er sistarfandi aS þessu, meS mestu alúS. Væri gott aS viS hér á landi gætum fengiS slíka rottumeist- ara oss til hjálpar. Þörfin er áreiSanlega brýn i mörgum kauptúnum og sjávarplássum. XI. AS endingu langar mig til aS minnast sérstaklega nokkurra atriSa, sem mér féllu best i geS hjá breskum læknum. Fyrst og fremst alvaran og áhuginn fyrir heilbrigSismálum. Bretar hafa, eins og kunnugt er, fyrstir riSiS á vaSiS i public hygiene. MeS sínum gamla, praktiska dugnaSi, sam- fara góSum efnum (til framkvæmda), hafa þeir löngu á undan öSrum þjóSum (líkt og Grikkir og einkum Rómverjar i fornöld) veriS fyrir- inynd i þrifnaSi utan húss og innan, og i líkamsrækt. Þeir hafa fundiS þann veg, sem hollastur hefir reynst í skipulagi húsa og bæja, og þeir hafa smátt og smátt samiS og samþykt þau heilbrigSis- lagafyrirmæli, sem reynslan kendi aS þörf var á. Eg heyrSi málsmetandi breska lækna taka þaS fram, aS einhver eftir- breytnisverSasta reglan i fari enskra stjórnarvalda væri sú, a S h r a p a aldrei aS neinu lagasmíSi, án þess aS eiga vissu f y r i r a S g e t a v e 1 f r a m f y 1 g t þ e i m s ö m u 1 ö g u m. Eg hjó eftir þessu, því þaS var einmitt þetta, sem eg dáSist hvaS eftir ann- aS aS, hve lögum öllum er vandlega fylgt i Englandi. Þeim er orSiS þaS ljóst, Englendingum, eftir margra alda reynslu, og veraklarvanir eins og þeir eru orSnir, aS löggjafarvald er einskisvirSi án framkvæmdarvalds. Frá því aS maSur kenmr fyrst aS landi, og tollþjónninn grefur sig gætilega niSur á kistubotn, til aS sannfærast um, aS þar sé engin bann- vara, og siSan ætiS í daglegri viSkynningu viS opinberar stofnanir, veit- ingastaSi, vinnustofur, strætisvagna, vöruhús, verksmiSjur, járnbrautar-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.