Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1928, Page 24

Læknablaðið - 01.03.1928, Page 24
54 LÆKNABLAÐIÐ Fundur í L. R. 2. apríl '28, á venjul. staö og stundu. Forseti bauS velkominn nýjan félaga, dr. med. Helga Tómasson, geS- veikralækni. Enníremur þá kandídatana Jens Jóhannesson, Einar Ástráðs- son og Gísla Pálsson, er viSstaddir voru. I. Reikningur „Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna“. Ársreikn. f. s.l. ár var fullgerSur, en af sérstökum ástæSum var frestaS til næsta fundar aS leggja reikn. fram. II. Röntgendiagnosis á spondylitis tub. Gunnl. Claessen flutti erindi um þetta efni, og sýndi jafnframt skuggamyndir af röntgenfilmum frá Röntgenstofunni. III. Fyrirmæli stjórnarráðsins um sérstaka berklalækna í Rvík. Til- efni til þessa máls var, aS dómsmálaráðherra hefir faliS bæjarlækni, hér- aSslækni og próf. GuSm. Thor. aS veita læknishjálp styrkhæfum berkla- sjúkl. frá I. apríl þ. á. Magn. Pét. haíSi orS fyrir nefnd þeirri, er félagiS fól samninga viö ríkis- stjórnina um greiöslu til lækna f. sjúklinga styrkta af opinberu fé. Upplýstist, aS nefndinni haföi eklki tekist aS fá svör hjá ríkisstjórn- inni. Hinsvegar deildu jreir M. Pj. og H. H. allmjög á próf. G. Thor., fyr- ir aS hann hefSi tekiö aS sér skurSlækningarnar á berklasjúkl. meö ivilnun ríkissjóSi til handa frá taxta L. R. H. H. bar fram svohljóðandi tillögu frá stjóm L. R. (H. Hansen, N. P. Dungal, M. Magnús) : „MeS því aS taka aS sér skurSlækningar á berklasjúklingum fyrir ríkiö, meS vilyrSi um afslátt frá taxta félagsins, telur fundurinn próf. GuSmund Thoroddsen hafa ótvírætt brotiö desember-samþykt félags- ins síöastl. ár, og krefst j)ess aö hann segi upp samningum sínum viS ríkisstjórnina j)egar í staS, eða i síSasta lagi frá næstu áramótum. „Jafnframt telur fundurinn sjálfsagt, aö enginn af meSlimum félags- ins semji upp á eigin spýtur viS rikisstjórnina eöa bæjarfélagiö, um berklasjúklinga eSa aöra, heldur verSi slikir samningar, ef til kemur, aSeins geröir meS vitund og samj)ykki félagsins.“ Margir tóku til rnáls, og verSa ])ær umræöur ekki raktar hér. Próf. G. Thor. skýrSi afstööu sína. Hann haföi hafnaö ósk dómsmála- ráSherra um aö taka aS sér skurðlækningar fyrir héraösl.taxta. Taldi sig ekki hafa gerst brotlegan, j)ót.t lítilsháttar afsláttur væri gefinn frá taxta L. R. til ríkissjóös, sem til bæjarsjóSs Rvíkur, enda heföi j)etta boriö i tal á fundi meö nefndinni, án ])ess aö nefndarmenn j)á vildu amast viS þvi. M. P. mótmælti aö hafa gengið inn á ])aS, enda hefsi nefndin ekki haft heimild til þess. Til máls tóku J. Hj. Sig., Guöm. Hann., N. P. Dungal og G. Cl., er bar fram svohlj. till.: „Fundurinn ætlast til aö ivilnanir þær, sem læknar veita fyrir lækn- ingar sjúklinga, sem styrktir eru af opinberu fé, gildi til næstu ára- móta, en skuli þá bornar undir samþykt félagsins.“ Árni Pét.lagöi áherslu á frjálst læknaval. M. Ein. sagði afslátt sinn til Bæjarsj. Rvíkur samþyktan i L. R.. þótt ekki væri þaS bókað. ÞórS- ur Thor. bar fram þessa till.: „Um leiö og L. R. eftir atvikum vill láta viö svo búiö standa, aS því er snertir samning G. Thor. við stjórnina um skurSlækning á bejrkla- veikum, væntir félagið þess, aS hann segi samningnum upp frá næstu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.