Læknablaðið - 01.03.1928, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ
55
áramótum, og endurnýi hann ekki, nema meö samþykki félagsins."
Till. G. Cl. feld meö 9:2 atkv.
Till. Þ. Thor. samþykt meö 13:7 atkv. (Tveir greiddu ekki atkv.).
Till. stjórnarinnar kom ekki til atkvæða.
Forseti lýsti yfir því, að hann segði af sér störfum.
Fundi slitið.
Aukafundur var haldinn í Læknafél. Rvíkur þ. 16. apríl, á venjul.
stað og stundu.
Fundarefni: Kosning formanns í stað Halldórs Hansens, sem sagði af
sér á síðasta fundi. H a 1 1 d. Hansen endurkosinn með þorra atkv.,
en aftók með öllu að gegna áfram formannsstörfum. Formaður var þá kos-
inn N. P. Dungal, en ritari Gunnl. Einarsson.
Nefndin (M. Pét., H. Hansen og M. Ein.), sem starfað hafði að samn-
ingnm við ríkisstjórnina um greiðslu til lækna f. styrkhæfa sjúkl., sagði
af sér.
Skrá yfír íslenska lækna, tannlækna og
dýralækna áriö 1928.
L æ k n a r.
* framan við nafn læknis merkir, að hann hafi leyfi til að selja lyf
(engin lyfjabúð í héraðinu). Ártölin á eftir nöfnum læknanna eru próf-
ár þeirra, er þeir luku læknisprófi. og stafamerkin við ártölin segja til
i hvaöa skóla þeir tóku próf. Ll. = útskrifaður af landlækni (áður en
Læknaskólinn var stofnaður) ; íl. = íslenski læknaskólinn ('1876—1911) ;
íh. = íslenski háskólinn; Kh. = Kaupmannahafnarháskóli. Þá er þess
getið ef læknirinn gegnir eða hefir gegnt (fv. = fyrverandi) embætti
cða opinberu starfi (launaður úr ríkissjóði). Og loks er nefnt aðsetur
læknis. Þegar þess er ekki getið, þá er að ræða um unga lækna sem
ekki hafa tekið sér fast aðsetur, og eru þeir allflestir við framhalcfsnám
í öðrum löndum. Á þessa skrá eru ekki settir þeir læknar, sem hafa tekið
sér fast aðsetur í öðrum löndum.
*Ari Jónsson, 1925 íh., héraðsl. i Hróarstunguhér. Hjaltastaður, N.-Múlas.
*Árni Ámason, 1912 íh., héraðsl. í Dalahér. Búðardalur.
*Árni Helgason, 1913 íh., héraðsl. í Patreksfjarðarhér. Patreksfjörður.
Árni Pétursson, 1924 íh. Reykjavík.
*Árni Vilhjálmsson, 1919 íh., héraðsl. í Vopnafjarðarh. Vopnafjörður.
Bjarni Bjarnason, 1927 íh.
*Bjarni Guðmundsson, 1924 Ih., héraösl. i Fljótsdalsh. Brekka i Fljótsdal.
Bjarni Jensson, 1882 11., fv. héraðsl., ritari landlæknis. Reykjavik.
Bjarni Snæbjörnsson, 1914 íh. Hafnarfjörður.
Björgúlfur Ólafsson, 1912 Kh. Reykjavík.