Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 59 Leifur Sigfússon, 1920 TK. Vestmannaeyjar. Páll J. Ólafsson, 1917 NUD. Reykjavík. Thyra Lange, 1925 TK. Reykjavik. Dýralæknar. DK =Dýralækna- og landbúnaöarháskólinn í Kaupmannahöfn. DH = Dýralæknaskólinn i Hannover. Asgeir Ólafsson, 1927 DH. Reykjavík. Hannes Jónsson, 1916 DK. Stykkishólmur. Tón Pálsson, 1918 DK. ReySarfjöröur. Siguröur E. Hlíöar, 1910 DK. Akureyri. Landlæknirinn. Rvík 21. mars 1928. G. Björnson. Ritstj. Lbl. levfir sér aö bæta eftiríarandi athugasemdum viö skrá landlæknis, sem tekin er upp úr Lögbirtingabl., 29. mars þ. á.: Friöjón Jensson stundar tannlækningar. Guöm. Guöfinnsson, augnlæknir. Gunnl. Einarsson, háls-, nef- og eyrnalæknir. Halldór Hansen, sérfræöingur í magasjúkd. Helgi Skúlason, augnlæknir. Helgi Tómasson, geöveikralæknir. Jón Benediktsson, tannlæknir. Jón Jónsson, stundar tannlækningar. Jón Kristjánsson. sérfræöingur í fysiotherapi. Katrin Thoroddsen, sérfræöingur í barnasjúkdómum. Maggi Magnús, sérfræöingur í húö- og kynsjúkdómum. Matthías Einarsson, skurðlæknir. Steingrímur Einarsson, sjúkrahúslæknir. Smágreinar og athugasemdir. Samrannsóknirnar. Mér segir svo hugur um, þó sumum kunni að finnast það fjarstæða, aö samrannsóknirnar séu þegjandi vottur um vísindalegt menningarstig ís- lenskra lækna. Meöan þær eiga erfitt uppdráttar, og svo hefir þaö verið til þessa, þá er einhver andlegur svefn yfir okkur. Þegar almennur áhugi vaknar fyrir þeim kemur skriöur á skútuna í öllum greinum og lífið verður viöburöarikara og ánægjulegra en fvr hjá læknunum. Mönnum er uauðsynlegt að hafa eitthvert „hobby“, og tími vinst altaf til þess, ef áhuginn er sterkur. Ef svaraö er, aö ])aö sé ærið áhugamál, að hugsa um sitt héraö, þá ber að sama brunni: Héraðið er fult af ráögátum, sem ekki

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.